Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Qupperneq 71
69
III. Þjónusta.
1. Úrtaksaóferó.
Rekstraryfirlit þjónustu er byggt á úrtaksathugun úr skatt-
framtölum fyrirtækja. Ortakió nær aö þessu sinni til 18 greina
úr flokki 8, þjónustu, samkvæmt atvinnuvegaflokkun Hagstofu
íslands, en flokkur 8 skiptist i nokkrar aöalgreinar, sem aftur
skiptast i undirgreinar, er hafa þriggja stafa tákntölu. Þær
18 þjónustugreinar,sem valdar hafa veriö i úrtakió, eru ekki
nema hluti þeirra atvinnugreina, er teljast til þjónustu sam-
kvæmt áðurnefndri flokkun. Þær greinar þjónustu sem sleppt er
i þessari skýrslu eru aðallega opinber þjónusta og stjórnsýsla,
skólar o.fl.
Vió val úrtaksins er sömu aðferöum beitt og lýst er i fyrri
skýrslu um þjónustu sjá atvinnuvegaskýrslu nr. 22 Þjónusta 1974 -
1977 bls. 11-12.
Endanlegt úrtak fyrir árió 1978 nær til fjóröungs vinnu-
vikna i greininni i heild og til rúmlega 11% af fjölda allra
fyrirtækja i greininni.
Skipting vinnuvikna milli félaga og einstaklinga ásamt
fjölda fyrirtækja i heild og i úrtaki svo og yfirlit um úrtaks-
hlutfall er sýnd i eftirfarandi töflu fyrir árió 1978. Tölur
fyrir áriö 1977 eru einnig sýndar til samanburóar.
Arió 1978 ________Vinnuvikur_________ ________Fjöldi fyrirtakja
Heild I úrtaki Úrtaks- hlutfall Heild I úrtaki Örtaks- hlutfall
Félög 162.926 51.893 31,9% 529 87 16,5%
Einstalinqar 131.259 20.534 15,6% 1.787 170 9,5%
Samtals 294.185 72.427 24,6% 2.316 257 11,1%
Áriö 1977 Vinnuvikur Fjöldi fyrirtækja
Heild I úrtaki Örtaks- hlutfall Heild 1 úrtaki Örtaks- hlutfall
Félög 155.938 60.289 38,7% 530 98 18,5%
Einstaklinqar 115.726 24.199 20,9% 1.585 186 11,7%
Samtals 271.664 84.488 31,1% 2.115 234 13,4%