Hagskýrslur um atvinnuveg

Issue

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 75

Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 75
73 2.4. Efnahagsyfirlit. 1 töflu 10 og undirtöflum hennar eru birt efnahagsyfirlit þjónustu og nokkrar hlutfallstölur úr þeim fyrir árið 1978. Hlutfalls- tölurnar sýna hlutfallslega skiptingu eigna- og skuldaliöa i efna- hagsreikningum þjónustu. Við geró efnahagsyfirlita er byggt á minna úrtaki en við gerð þeirra rekstraryfirlita, sem áóur var lýst, einkum vegna þess að geró efnahagsyfirlits fyrir einstaklinga er ýmsum annmörkum háó vegna óglöggra skila milli einkaeigna og -skulda annars vegar og eigna og skulda atvinnurekstrar hins vegar. 2.5. Afkoma þjónustu. Afkoma þess hluta þjónustu, sem skýrsla þessi nær til hefur á árunum 1973-1978 verið nokkuö misjöfn. Lökust var afkoman á árunum 1973 og 1978. Afkomubatinn sem varó á árinu 1974 má aó nokkru leyti skýra með þvi aö nokkrar endurbætur voru geróar á úrtaki frá og meó árinu 1974. Arió 1978 var hagnaóur lægra hlut- fall af vergum tekjum, tekjuvirði en næstu fjögur ár á undan. 1973 1974 1975 1976 1977 1978 Vergur reiknaður hagnaður fyrir skatta sem hlutfall af vergm tekjum, tekjuvirói. 12,5 16,6 16,0 14,9 16,0 14,0 Eins og sjá má af samanburói á úrtaksstærö milli áranna 1977 og 1978 i kafla 1. hér aó framan kemur i ljós aó úrtakiö minnkaói áriö 1978 hvort sem litið er á fjölda vinnuvikna eöa fjölda fyrir- tækja. Með vergum hagnaði er átt viö vergan reiknaðan hagnaó, þ.e. eftir aó eigendum einstaklingsfyrirtækja hefur verið áætluó laun i samræmi vió meðallaun starfsmanna í viókomandi grein. Þetta afkomu- hlutfall má fá úr töflu 8 meó því að bæta tekju- og eignasköttum vió vergan hagnaó. Til þess aö lita á afkomu hverrar greinar milli ára er annar mælikvarði haldbetri um afkomuþróun, þ.e. hreinn hagnaóur félaga og eigendatekjur einstaklinga fyrir beina skatta. Kostur vió þann afkomumælikvaróa, er sá, að losna má vió sveiflur i tekju- og eignaskatti, þannig að raunveruleg rekstrarafkoma ársins veróur samanburðarhæf viö afkomu næstu ára á undan. Meö þessum hætti má koma i veg fyrir að verulegur hagnaöur eða tap eitt árió hafi áhrif á afkomu næsta árs á eftir. Annar kostur þessa afkomumælikvaróa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Hagskýrslur um atvinnuveg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um atvinnuveg
https://timarit.is/publication/1124

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.