Hagskýrslur um atvinnuveg - 01.01.1983, Page 76
74
er sá, aö engin tilraun er gerð til þess aó draga reiknuð eigenda-
laun frá hagnaóinum, þannig aó slikt ætti ekki aö valda skekkju.
Á móti kemur hins vegar, aó afkomuhlutföllin milli félaga og ein-
staklingsfyrirtækja innan sömu atvinnugreinar hljóta að verða
mjög ólik og veröur óhjákvæmilega aö taka tillit til þess vió gerð
úrtaksins. Samanburöur milli greina er ennfremur ekki marktækur
á þennan mælikvaröa.
I eftirfarandi yfirliti eru birt afkomuhlutföll eftir greinum
og er þá byggt á framangreindum mælikvarða þ.e. hreinum hagnaöi
félaga og eigendatekjum einstaklinga fyrir beina skatta. Þetta
hugtak Nr. er sett i hlutfall viö vergar Atvinnugrein tekjur, tekjuvirði. Afkomuhlutfall, %.
1974 1975 1976 1977 1978
826 Tannlæknar og starfslið 41,5 41,5 47,0 44,6 45,0
827 Iaknar og starfslió 70,7 71,8 68,1 73,5 75,1
829 Heilbrigöisþjónusta ót.a. 46,6 57,7 58,7 44,6 40,2
841 Lögfræöiþjónusta, fasteignasala 39,8 40,9 39,8 42,5 36,6
842 Bókhaldsþjónusta, endurskoóun 29,5 28,3 26,5 27,9 26,2
843 Tæknileg þjónusta 23,7 21,8 21,9 19,4 16,0
844 Fjölritun, vélritun o.fl. 11,4 18,8 21,7 22,6 25,6
845 Auglýsingastofur, tiskuteiknun 19,2 23,3 47,3 34,6 26,9
849 Þjónusta viö atvinnurekstur ót.a. 8,3 13,4 17,1 16,8 12,6
851 Kvikmyndahús, kvikmyndaupptaka 12,1 7,2 7,5 8,7 1,9
859 Skemmtanir ót.a. 16,4 3,3 10,4 4,6 6,5
862 Veitingastaöir 5,5 2,8 0,3 3,7 1,6
863 Gististaðir 2,5 0,2 -10,3 0,5 1,3
864 Þvottahús, efnalaugar 13,7 14,2 17,8 17,3 12,0
865 Hárskerastofur 47,0 54,3 54,3 50,8 41,9
866 Hárgreiðslustofur, snyrtistofur 16,3 15,2 24,9 31,8 25,9
367 Ljósmyndastofur 13,0 15,5 8,5 17,7 16,0
869 Persónuleg þjónusta ót.a. 28,1 37,8 48,1 43,3 33,0
Samtals 19,5 18,7 17,4 18,7 17,5
Afkoman eftir þessum mælikvaróa hefur hækkaó i 5 greinum af 18 i
þjónustu. Hagur annarra greina i þjónustu versnaði á árinu 1978
i samanburöi viö fyrri ár. Þegar á heildina er litið hefur afkoman
versnaö frá næsta ári á undan.