Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.09.1924, Blaðsíða 2
s Viðtal Tlð þýzkau jsfuaðarmaun. Háskólavörður Heinsich Erkes frá Köla í Þýzkalandi kom hingað til íslands snemma í sumar og hefir síðan ferðast víða um landið. Esr þetta 7. ferð hsns hingað til lands. Hefir hann at- hugað jarðfræði, lendafræði og náttúrufræði íslaads og skrifað greinar í fjölda þýzkra timarita og nokkrar bækur um þau ©fni. Auk þess hefir hann lagt mikia stund á sögn og bókmentir þjóðar vorrar, þýtt ýmsar fs- leozkar sögur á þýzku, samið iLeiðarvfsl í fslerzkri tungu« og safnað mesta aragrúa af ísleczk- um bókum og biöðum. Mest af þvl hefir hann gefið háskóla- bókasafninu f Köin, ®n á þó sjálfur enn all stórt safn af göml- um og fágætum íslenzkum bók- um. Hann er hlnn mesti íslands- vinur og var einn af stofnendum ísiandsvinaféiagsins í Þýzkalandi. Undanfarin ár hefir hann haldið fyrirlestra um ísland og bók- msntir þess vlð háskólann í Köln, og hefir jafnan verið að þeim mikií aðsókn. í vetur ætlar hann að halda þar 15 fyrirtestra um ísland og sýna fjölda mynda, sem hann hefir tekið á ferðam sinum hér, til skýringa. Erkes er jafnaðarmaður og þingmaður á þingl Prússa. Ritstjórl Aiþýðublaðsins kom að máli við hann og bað hann að segja sér eitthvað um ástandið í Þýzkalandi og viðgang jafnað- arstefnunnar þar. Var það auð- sótt. jafnaðarmenn í Þýzkalandi, sagði Erkes, skiftast aðallega í tvo flokka: sameignarmenn og lýðvaldsjaínaðarmenn. Vér lýð- vaidsjafnaðarmenn lítum svo á, að til þess að bæta kjör alþýð- unnar svo að þjóðln geti þrosk- ast og dafnað, sé það fyrsta skifyrðið, að lýðveldið haldist og að ríkisheildin ekkl rofnl. Ef horfið værl aftur að konungs- eða keisara-stjórn, myndi hún rofna, en réðstjórn eins og í Rússíandi, held ég að yrði ótramkvæmanleg á Þýzkalandi. Við Eíðasta kosningar töpuðu Ufnaðarmenn nokkrum þingsaet- um; samdgnsrmenn unnu all- mörg, en vér lýðveldisjafnaðar- menn mistum þó flfeiri. Vöxtur sameignaflokksins hefir verið raeatur og bráðastur þcr, sem ástandið hefir verið lakast, þar sem kúgun, fátækt og skortur hefir svift verkalýðinn trúnni á umbótum og framþróun. Ymsir ment- menn fylla og flokk sam- eignarmanna af hugsæisástæðum. Sumstaðar hafa sameignarmenn náð algerðum meiri hluta, til dæmis í Sax’ándi, Thiirlngen og cokkrum Rinarfylkjunum; alls staðar þar sem þeir hafa náð meiri hluta, hafa þeir hætt deil- um við oss Sýðvaldsjafnaðar- menn. Vér lýðvaids jafnaðar- menn ráðum ekki ríkisstjórninni, vér styðjum hana ekki. en vér þolum (duldan) hana. Sameignar- menn og íhaldsflokkarnir eru í andstöðu við hana. Hvernig likar yður Lundúna- samniogurinn? Ég er auðvitai ekki ánægðnr með hann, hefði kosið hann öðruvís?, en ég held samt, að það sé gott, að nú er loks bundinn endi á deilurnar og samkomulag fengið. Það verður f öílu falli til þess, að vér fáum frið og öryggi til að starfa; og á þvf ríður oss nú mest. Haldið þér að Þjóðverjar geti greitt skaðabætarnar? Já, ég heid, að vér getum borg- að; en það er ekki hægt nema að breytt sé tii; með gamia lag- inu, með því að leggja skatt- ana á þá, sem ekkert eiga, fæst ekki upp í skaðabæturnar. Auðmennirnir verða að greiða þær, og þeir geta það án þess að nokkuð sé dregið úr atvinnu- rekstrl eða nauðsynlégum fyrir- tækjum hnekt. Ucdanfarin ár hafa Þjóðverjar falið ógrynni íjár 1 útlöndum. sem ekkl hefir j komið þjóðinni að nokkrum not- 1 um; nú, þegar friður og öryggi er fengið og markið, rentumark- j ið, orðið stöðugt, streymir þetta fé smám saman aftur ina i Sandið, verður notað þar til framleiðslu- fyrirtækja, og þá verður einnig j hægt ?. 5 skattbggja það. — En j franski herinn verður að fara ! bust úr landinu, ella borgum vér ( ©kkert. j Hvercig var ástaodið f Þýzka- j landi þegar þér fóruð? > If 1 I 1 8 'Ú lí H I! I 9 L Aljþýðubladlð kemur út á hverjum virkum degi, Afgreiðala við Ingólfsstrœti — opin dag- lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. Skrifstofa á Bjargarstíg 2 (niðri) opin kl. »V«—10t/s árd. og 8—9 síðd. S í m a r: 638: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ye r ð 1 ag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,15 mm.eind. I I Það var ekkl .gott, en þó betra en meðan marklð var að falla; nú hefi ég írétt, að síðan ég fór hafi ástandið skánað tals- vert, einkum eftlr að fulivíst þótti, að samkomulag myndl nást á Lundúnatundinum. Hvernig eru kjör verksmanna í Þýzkalandi? Slæm; kaupið er alt of lágt. Yfirleitt mun kaupið vora um 4 mörk á dag. Það nægir rétt fyrir fæði meðal-fjöiskyldu; verka- menn geta nær engln þægindi veitt sér, meðan þeir hafa svo lítlð kanp, efeki keypt sér nýjan fatnað, húsbúnað eða þsss háttar. Kaupið verður að hækka, at- vinnurekendur geta líka vel borgað hærra kaup. Þáð borgar sig hvorki íyrir þá né samíéiagið, að kaupið sé svoaa íágt. Bæði í Damnörku og Englándi er kaup- id hærra, það hlýtur einnig að hækka hjá oss. Eru ekki verkámennirnir í Þýzkalandi y firleitt jaf na ðe rmenn ? Langflestii; verkiýðsSélögin eru aðalkjarninn í jaínaðarmanna- flokkunum, en auk verkamanna er tjöidi embættismanna, opin- berra starrsmanna og menta» manna jafn&ðmnenn. Bsndurnir fylgja flastir íhald flokkunum enn þá. — En jafnaðarstefnunri fcykst stöðugt tylgi. og þess verður ekki langt að bíða, að hún vlnnl fullan sigur í Þýzka- iandi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.