Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2013, Blaðsíða 20
20 Afþreying 14. október 2013 Mánudagur
Ekki fleiri House of Cards
n Framleiðslu þeirra lýkur eftir aðra þáttaröð
S
vo gæti farið að önnur
þáttaröð hinna vinsælu
House of Cards-þátta
verði jafnframt sú síð-
asta. Netflix gerði samning
upp á tvær þáttaseríur og
samkvæmt framleiðandan-
um, Rick Cleveland, er líklegt
að framleiðslu verði hætt eftir
seinni seríuna sem verður 13
þátta löng.
„Það verða einungis gerð-
ar tvær þáttaraðir af House of
Cards. Kevin Spacey vill leika
í kvikmyndum og það sama
er að segja um Robin Wright,“
sagði Cleveland við Gold
Derby. Beau Willimon, ann-
ar framleiðenda og höfundur
þáttanna, segist þó hafa von-
að að seríurnar yrðu fleiri.
House Of Cards er pólitískt
spennudrama þar sem Kevin
Spacey fer með hlutverk full-
trúadeildarþingmannsins
Francis Underwood, sem
leggur allt í sölurnar til að
komast upp metorðastigann
í Washington. Það er Robin
Wright sem leikur eiginkonu
Underwood.
Þættirnir fengu þrenn
verðlaun á Emmy-verð-
launahátíðinni í ár og bæði
Spacey og Wright voru til-
nefnd fyrir leik sinni.
Framleiðsla á er hafin á
annarri seríunni og heyrst
hefur að óskarsverðlauna-
hafinn Jodi Foster muni
sjá um leikstjórn á einum
þættinum. Hún kom einnig
að leikstjórn í þriðja þætti
Orange is the New Black svo
að samstarf hennar og Netfl-
ix virðist blómstra um þessar
mundir. n
gunnhildur@dv.is
dv.is/gulapressan
Samræmd próf
dv.is/blogg/skaklandidSkáklandið
Hvítur mátar í 3 leikjum Staðan kom upp í skák Sergey
Makarichev (2515) gegn Genadi Ageichenko (2385) í skák þeirra sem fór fram
í Moskvu árið 1987. Svartur var að enda við að drepa á d5 með hrók og bjóst
við því að hvítur dræpi til baka með drottningu. En svarið kom heldur betur
á óvart.
25. Rf6+!! Bxf6
26. He8+ Kg7
27. Df8 mát
Krossgátan
Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 14. október
16.50 Landinn Frétta- og þjóðlífs-
þáttur í umsjón fréttamanna
um allt land. Ritstjóri er Gísli
Einarsson og um dagskrárgerð
sér Karl Sigtryggsson. Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
17.20 Froskur og vinir hans (10:26)
17.27 Töfrahnötturinn (44:52)
17.40 Grettir (3:46)
17.52 Engilbert ræður (40:78)
18.00 Skoltur skipstjóri (15:26)
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Fólkið í blokkinni (1:6) Gaman-
þáttaröð byggð á sögu eftir Ólaf
Hauk Símonarson. Vigga er 11 ára
stelpa sem býr með fjölskyldu
sinni í átta hæða blokk á höfuð-
borgarsvæðinu. Við kynnumst
fjölskyldu hennar sem er ósköp
venjuleg íslensk fjölskylda
en þegar nánar er athugað er
hún skemmtilega klikkuð eins
og allir aðrir íbúar í blokkinni.
Leikstjóri er Kristófer Dignus og
meðal leikenda eru Andrea Marín
Andrésdóttir, Gunnar Hrafn
Kristjánsdóttir, Gunnar Hansson,
Kristín Pétursdóttir og Katla
Margrét Þorgeirsdóttir.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.05 Nautnafíkn – Sykur (1:4)
(Addicted to Pleasure)
Heimildamyndaflokkur frá BBC.
Leikarinn Brian Cox rekur sögu
sykurs, ópíums, tóbaks og viskís
og segir frá því hvernig fólk um
allan heim varð fíkið í þessi efni.
Í þessum þætti segir hann frá
vinnslu og neyslu sykurs.
20.55 Brúin 7,9 (4:10) (Broen II)
Rannsóknarlögreglumaðurinn
Martin Rohde í Kaupmannahöfn
og starfssystir hans, Saga Norén
í Malmö, eru mætt aftur til leiks
í æsispennandi sakamálaþátta-
röð. Aðalhlutverk leika Sofia
Helin og Kim Bodnia. Atriði í þátt-
unum eru ekki við hæfi barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Vörður laganna 7,3 (10:10)
(Copper) Bandarískur saka-
málamyndaflokkur. Þættirnir
gerast í New York upp úr 1860 og
segja frá ungri írskri löggu sem
hefur í nógu að snúast í hverfinu
sínu og reynir um leið að grafast
fyrir um afdrif fjölskyldu sinnar.
Meðal leikenda eru Kevin Ryan,
Tom Weston-Jones og Kyle
Schmid, Anastasia Griffith og
Franka Potente. Atriði í þáttun-
um eru ekki við hæfi barna.
23.05 Kviðdómurinn (5:5) (The
Jury II) Breskur myndaflokkur.
Tólfmenningar eru skipaðir
í kviðdóm við réttarhald yfir
meintum morðingja eftir að
æðri dómstóll ógildir fyrri dóm.
Meðal leikenda eru Steven
Mackintosh, Anne Reid, John
Lynch, Ronald Pickup og Julie
Walters. e.
23.50 Kastljós
00.15 Fréttir
00.25 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:10 Malcolm in the Middle (6:25)
08:30 Ellen (102:170)
09:15 Bold and the Beautiful
09:35 Doctors (67:175)
10:15 Gossip Girl (4:10)
11:00 I Hate My Teenage Daughter
11:20 New Girl (6:25)
11:45 Falcon Crest (20:28)
12:35 Nágrannar
13:00 Perfect Couples (11:13)
13:25 So you think You Can Dance
14:55 Man vs. Wild (14:15)
16:05 Villingarnir
16:25 Ellen (103:170)
17:10 Bold and the Beautiful
17:32 Nágrannar
17:57 Simpson-fjölskyldan (14:22)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 Stóru málin
19:45 The Big Bang Theory (10:24)
20:10 Um land allt
20:30 Nashville (16:21) Dramat-
ískir þættir þar sem tónlistin
spilar stórt hlutverk og fjallar um
kántrí-söngkonuna Rayna James
sem muna má sinn fífil fegurri og
ferillinn farinn að dala. Ungstirnið
Juliette Barnes er hinsvegar á
uppleið á ferlinum og á framtíð-
ina fyrir sér. Rayna sér þann kost
vænstan að reyna á samstarf
þeirra beggja til að eiga von á að
geta haldið áfram í bransanum.
Með aðalhlutverk fara Connie
Britton og Heyden Panettiere.
21:15 Hostages 6,5 (3:15) Magnaðir
spennuþættir um Ellen Sanders,
lækni Bandaríkjaforseta, sem
stendur frammi fyrir því að hryðju-
verkamenn ráðast inná skrifstofu
hennar og skipa henni koma
foretanum fyrir kattarnef annars sé
úti um fjölskyldu hennar. Með að-
alhlutverk fara Toni Collette, Dylan
McDermott og Tate Donovan.
22:00 The Americans (4:13) Vandaðir
spennuþættir um hjón sem
eru í raun meðlimir sovésku
leyniþjónustunnar og vinna
við það að safna leynilegum
upplýsingum um bandarísk
stjórnvöld fyrir gamla heima-
land sitt, Rússland.
22:45 The Untold History of The
United States (8:10)
23:45 Lethal Weapon 4 6,5 (Tveir á
toppnum) Lögreglumennirnir
Murtaugh og Riggs eru mættir
aftur og er óhætt að lofa góðri
skemmtun og vænum skammti
af hasar. Félagarnir glíma við
asísk glæpasamtök sem svífast
einskis til þess að ná settum
markmiðum.
01:45 Modern Family (3:22)
02:10 Anger Management (4:22)
Önnur þáttaröð þessara
skemmtilegu gamanþátta með
Charlie Sheen í aðalhlutverki
og fjallar um Charlie Goodson,
sem er skikkaður til að leita sér
aðstoðar eftir að hafa gengið
í skrokk á kærasta fyrrum
eiginkonu sinnar. Málin flækjast
heldur betur þegar Charlie á
svo í ástarsambandi við sál-
fræðinginn sinn, sem hannleitar
á náðir vegna reiðistjórnunar-
vanda síns.
02:35 How I Met Your Mother (14:24)
02:55 Orange is the New Black
04:00 Episodes (2:9)
04:25 The Red Baron
Stöð 2RÚV
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Cheers (19:26)
08:25 Dr.Phil
09:05 Pepsi MAX tónlist
15:55 Secret Street Crew (6:6)
16:45 Top Gear (6:7)
17:40 Dr.Phil
18:20 Judging Amy (9:24)
19:05 Happy Endings (7:22) Banda-
rískir gamanþættir um vinahóp
sem einhvernveginn tekst alltaf
að koma sér í klandur. Það er
erfitt að eiga afmæli á jóladegi
25. desember en það er kannski
þess vegna sem Jane er illa
við jólin.
19:30 Cheers (20:26) Endursýningar
frá upphafi á þessum vinsælu
þáttum um kráareigandann og
fyrrverandi hafnaboltahetj-
una Sam Malone, skrautlegt
starfsfólkið og barflugurnar
sem þangað sækja.
19:55 Rules of Engagement (9:13)
Bandarísk gamanþáttaröð um
skrautlegan vinahóp. David
Spade leikur eitt aðalhlutverkið
sem hinn sérlundaði Russel.
20:20 Kitchen Nightmares (10:17)
Flestum er meinilla við mat-
reiðslumanninn Gordon Ramsey
enda með dónalegri mönnum.
Það breytir því ekki að hann er
einn best kokkur veraldar og
veit hvað þarf til að reka góðan
veitingastað. Í þessum þáttum
fylgjumst við með snilli hans og
vanhæfni veitingahúseigend-
anna.
21:10 Rookie Blue 6,7 (10:13) Skemmti-
legur þáttur um líf nýliða í
lögreglunni sem þurfa ekki aðeins
að glíma við sakamenn á götum
úti heldur takast á við sam-
starfsmenn, fjölskyldu og eiga
um leið við eigin bresti. Mannrán
er framið og nýliðarnir þurfa að
taka á honum stóra sínum til að
endurheimta fórnarlambið.
22:00 CSI: New York 6,8 (6:17)
Rannsóknardeildin frá New York
snýr aftur í hörkuspennandi
þáttaröð þar sem hinn alvitri
Mac Taylor ræður för. Kona í
síðkjól finnst í botni tjarnar sem
rannsóknardeildin tæmdi til að
finna morðvopn
22:50 CSI (4:23) Endursýningar frá
upphafi á þessum m-ögnuðu
þáttum þar sem Grissom fer
fyrir harðsvíruðum hópi rann-
sóknarmanna í Vegas.
23:35 Law & Order: Special Victims
Unit (7:23) Bandarískir
sakamálaþættir um kynferðis-
glæpadeild innan lögreglunnar
í New York borg. Netbrúður er
myrt og lögreglan leitar allra
vísbendinga.
00:20 Rookie Blue (10:13)
01:10 Ray Donovan (3:13)
02:00 The Walking Dead (4:13)
02:50 Unforgettable (4:13)
03:40 Pepsi MAX tónlist
SkjárEinnStöð 2 Sport
06:00 Eurosport
08:00 Golfing World
09:00 Frys.com Open 2013 (4:4)
12:00 Golfing World
12:50 Frys.com Open 2013 (4:4)
15:05 Frys.com Open 2013 (4:4)
18:00 Golfing World
18:50 Frys.com Open 2013 (4:4)
22:00 Golfing World
02:00 Eurosport
SkjárGolf
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
9. október 2012
bættist hún í hóp
Íslandsvina
óánægð óskiptar fanga ilminum
fuglana
-----------
lúka
nam happ
talfæriðbaldinn
folald
hast
-----------
spakar
spaug
1001
vex
----------
hrós
fáthvað?
hóta
borg
2 eins
nef
16:50 Landsleikir Brasilíu
18:30 Þýski handboltinn 2013/2014
19:55 Samsung Unglingaeinvígið
2013
20:50 Meistaradeild Evrópu -
fréttaþáttur
21:20 Meistaradeild Evrópu
23:05 Meistaradeild Evrópu
10:35 The Extra Man
12:20 The River Why
14:05 Moneyball
16:15 The Extra Man
18:05 The River Why
19:50 Moneyball
22:00 127 Hours
23:35 Outside the Law
01:55 American Teen
03:35 127 Hours
Stöð 2 Bíó
17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
18:40 Premier League World
19:10 Man. Utd - Liverpool / HD
20:55 Ensku mörkin - úrvalsdeildin
21:55 Goals of the Season
22:50 Ensku mörkin - neðri deild
23:20 Enska úrvalsdeildin
Stöð 2 Sport 2
Stöð 2 Gull
17:55 Strákarnir
18:25 Friends (6:25)
18:45 Seinfeld (22:22)
19:10 Modern Family
19:35 Two and a Half Men (1:16)
20:00 Sjálfstætt fólk
20:25 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10)
20:50 Ally McBeal (4:23)
21:35 Without a Trace (9:23)
22:20 Cold Case (24:24)
23:05 Nikolaj og Julie (4:22)
23:50 Anna Phil (4:10)
00:35 Sjálfstætt fólk
01:05 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10)
01:30 Ally McBeal (4:23)
02:15 Without a Trace (9:23)
03:00 Cold Case (24:24)
03:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
17:10 School Pride (5:7)
17:55 Hart of Dixie (5:22)
18:40 Neighbours from Hell (6:10)
19:00 Celebrity Apprentice (6:11)
20:25 It’s Love, Actually (6:10)
20:45 Mindy Project (6:24)
21:10 Graceland (6:13) Spennandi
þáttaröð um ungan nýliða í
bandarísku alríkislögreglunni
sem er sendur til starfa í sólinni
í Kaliforníu. Þar býr hann í
glæsivillu við ströndina ásamt
útsendurum frá öðrum lög-
gæslustofnun en þeirra hlutverk
er að komast undir fölsku flaggi
í innsta hring glæpasamtaka.
21:50 Justified (6:13)
22:30 Pretty Little Liars (5:24) Þriðja
þáttaröðin af þessum dramat-
ísku þáttum um fjórar vinkonur
sem þurfa að snúa bökum
saman til að geta varðveitt
skelfilegt leyndarmál.
23:10 Nikita (5:23) Önnur þáttaröð
þessara spennandi þátta um
unga konu sem hlaut þjálfun
sem njósnari og launmorðingi
hjá leynilegri stofnun á vegum
stjórnvalda. Yfirmennirnir voru
gerspilltir og núna hefur Nikita
sagt þeim stríð á hendur.
23:50 Celebrity Apprentice (6:11)
01:15 It’s Love, Actually (6:10)
01:40 Mindy Project (6:24)
02:00 Graceland (6:13)
02:45 Justified (6:13)
03:30 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
Stöð 3
Kevin Spacey Í hlutverki sínu
sem fulltrúadeildarþingmaðurinn
Francis Underwood.