Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1914, Blaðsíða 9
Inngangur. Introduction. I. Býli oy framteljendur. Nombre des fermes el des possesseurs de bélail. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur tala gripaframteljenda á undanförnum árum verið svo sem hjer segir: Aðrir Framteljendur Bændur l'ramterjendur alls 1901—05 (meöalt.)........ 6 634 3 308 9 942 1906—10 ( — )........ 6 647 3 599 10 280 1911...................... 6 549') 4 47Ú 11 019') 1912...................... 6 542 4 772 11314 Bóndi er hjei kallaður hver sá, sem býr á jörð eða jarðar- parti, sem metinn er til dýrleika, hvort sem hann stundar búskap- inn sem einkaatvinnu eða aðra atvinnu jafnframt. Hjer með eru því taldir ýmsir, sem venjulega eru ekki taldir til bændastjetlar, svo sem embættismenn, kaupmenn og útgerðarmenn, sem hafa eitthvert jarðnæði. Við manntalið árið 1910 töldust bændur, er stunduðu land- búnað sem aðalatvinnu, 6065, en auk þeirra voru 258 manns taldir stunda búskap sem aukaatvinnu. Að þeim viðbættum verður bænda- talan alls 6323 og er það sýnilega heldur of lág tala, svo sem sjá má, ef hún er borin saman við býlatöluna i búnaðarskýrslunum, (sem tvö siðustu árin hefur verið rúmlega 6500). Mun það stafa af því, að sumir, er búskap stunda sem aukaatvinnu, hafa ekki lát- ið þess getið. Hins vegar mun mega telja það áreiðanlegt, að bænd- ur, sem eingöngu eða aðallega stunda landbúskap, sjeu um 6000. I manntalinu var bændum skift í sjálfseignarbændur og leiguliða og reyndist tala þeirra þessi: 1. Pessar tölur koma ekki fullkomlega lieim við tölur þær, sem birtar eru i Lhsk, 1912 bls. 48, sem stafar af þvi, að þar hal'a mistalist framteljendur og búendur i nokkrumhreppum, en hjer hefur talan verið leiðrjett.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.