Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 9
Búnaðarskýrslur 1914 7* undanskildum) 585 022 en í sania mund árið á undan 634 964. Fjenaðinum faekkaði þannig fardagaárið 1913—14 um nál. 50 þús. eða um 8°/o. Reynslan hefur sýnt það undanfarið, að fjártalan í búnað- arskýrslunum er æfinlega töluverl of lág. Pannig reyndist sauðtjenað- urinn við fjárskoðunina velurinn 1906—7 um 109 þúsundum fleiri heldur en fram var talið vorið eftir (1907). En ineð þvi að ekki virðist ástæða til að ætla, að framtalið muni vera betra eða lakara eitl ár heldur en annað, mun líklega vera óhætt að byggja á bún- aðarskýrslunum samanburð milli áranna um tillölulega fjölgun eða fækkun. Svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti um fjártöluna í lands- fjórðungunum tvö siðustu árin beíur fækkun fjenaðarins 1913 — 14 verið mjög misjöfn eflir landsblutum. 1913 1911 Fjölgun Suðurland............... 192 413 154 171 -4- 20°/o Vesturland.............. 133 726 117 458 -f- 12— Norðurland.............. 175 569 177 550 + 1 — Austurland.............. 133 226 135 843 + 2- Samtals. . 634 964 585 022 +- 8°/o Það er þannig að eins á Suður- og Vesturlandi, að fjenaðinum hefur í lieild sinni fækkað, en aftur á móti hefur fækkunin orðið þar gífurleg, einkum á Suðurlandi, þar sem fjenu befur fækkað um V5. A Vesturlandi befur fjenu einnig fækkað mikið, bjerumbil um v«. A Norðurlandi og Austurlandi hefur fjeð aftur á móti fjölgað lítið eitt. Hve miklu fjenu befur fækkað eða fjölgað í einstökum sýslum sjest á 1. töilu (bls. 8*). þegar slept er kaupstöðunum, sem ekki er að marka í þessu efni, þar sem þar er svo lílið um sauðfjenað, sýnir taflan, að fækkunin befur orðið liltölulega mest í Árnessýslu, 25% eða % alls fjenaðarins, og þar næst i Rarðastrandasýslu (21%) og í Mýrasýslu (20°/o). Fjölgun befur orðið mest í Eyjafjarðar- sýslu (4°/o). Eftirfarandi yfirlit sýnir skiftingu sauðfjenaðarins 1914 saman- borið við árið á undan: 1913 1914 Fjölgun Ær nieö lömbum .... 342 125 286 414 -4- 16°/o Geldar ær .... 64 015 114 766 + 79- Sauðir og lirútar .... 64 637 59 233 +- 8— Gemlingar .... 164187 124 609 +- 24— Svo sem vænta mátti er fækkunin langmesl á gemlingunum. Peir hafa næstum því fækkað um % á öllu landinu í heild sinni. Á Suðurlandi liefur þeim jafnvel fækkað um 41% og á Veslurlandi um 34%, en aftur á móti fremur lítið á Austur- og Norðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.