Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 11
Búnaðarskýrslur 1914
9*
í fardögum 1914 löldust naulgripir á öllu Iandinu 25 380, en
árið áður 26 963. Hefur þeiin þá fækkað um tæp 1 600 eða um 6°/o.
í landsfjórðungunum var nautgripatalan þessi:
1913 1914 Fjölgun
Á Suðurlandi.. . 10 785 9 926 H- 8°/o
- Vesturlandi . . 6165 5 596 H- 9-
- Norðurlandi. . 6 834 6 695 H- 2—
- Austurlandi . . 3179 3163 H- 1—
Á öllu landinu . 26 963 25 380 H- 6°/o
Hjer er fækkunin mest á Suður- og Vesturlaudi, en miklu
minni á Norður- og Austurlandi. Að því er snertir fækkun eða
fjölgun í einstökum sýslutn vísast lil 1. löflu (bls. 8*).
Af nautgripunum voru
1913 1914 Fjölgun
Kýr og kelfdar kvígur . 18 867 18 524 H- 2°/o
Griðungar og geldneyti . .. 981 1 006 + 3-
Veturgamall nautpeningur . . 2 735 2 526 H- 8—
Kálfar '. . 4 380 3 324 H- 24—
Fullorðnum nautgripum hefur lílið sem ekkerl fækkað, velur-
gömlu löluvert, en kálfum langmest (íramundir */*)•
Hross voru lijer á landi talin í fardögum 1914 46 664 og er
það nokkru minna en árið á undan, er þau löldust 47 160. í lands-
fjórðungunum var hrossatalan svo sem hjer segir:
1913 1914 Fjölgun
Á Suðurlandi. . . . .. 17 635 16 805 H- 5°/o
- Veslurlandi . .. . . 9 742 9 523 H- 2—
- Norðurlandi .. .. 15 475 16 074 + 4-
- Auslurtandi . . . . 4 308 4 242') _2_ 2—
Á öllu landinu.. -17 lfiO 4Gtít4 +- l"/o
Á Suðurlandi hefur hrossunum fækkað nokkuð og á Veslur-
landi og Austurlandi lílið eilt. Á Norðurlandi hefur þeim aftur á
inóti fjölgað nokkuð. Um fjölgun og fækkun i einstökum sýslum
visast til 1. löflu (bls. 8*).
Eftir aldri skiftast hrossin þannig:
1913 1914
Fullorðin liross. 30 095 29 603 + 2°/o
Tryppi 13 306 13 686 + 3-
Folöld 3 759 3 355 H- 11 —
Fulllorðin hross hafa fækkað Hlið eilt, tryppunum hefur fjölgað
nokkuð, en aftur á móti hefur folöldunum mikið fækkað.
1. Fullorðin hross á Austurlnndi voru 1914 3 312. Á bls. 3 liefur misprenlast 3 142.
b