Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 11
Búnaðarskýrslur 1914 9* í fardögum 1914 löldust naulgripir á öllu Iandinu 25 380, en árið áður 26 963. Hefur þeiin þá fækkað um tæp 1 600 eða um 6°/o. í landsfjórðungunum var nautgripatalan þessi: 1913 1914 Fjölgun Á Suðurlandi.. . 10 785 9 926 H- 8°/o - Vesturlandi . . 6165 5 596 H- 9- - Norðurlandi. . 6 834 6 695 H- 2— - Austurlandi . . 3179 3163 H- 1— Á öllu landinu . 26 963 25 380 H- 6°/o Hjer er fækkunin mest á Suður- og Vesturlaudi, en miklu minni á Norður- og Austurlandi. Að því er snertir fækkun eða fjölgun í einstökum sýslutn vísast lil 1. löflu (bls. 8*). Af nautgripunum voru 1913 1914 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur . 18 867 18 524 H- 2°/o Griðungar og geldneyti . .. 981 1 006 + 3- Veturgamall nautpeningur . . 2 735 2 526 H- 8— Kálfar '. . 4 380 3 324 H- 24— Fullorðnum nautgripum hefur lílið sem ekkerl fækkað, velur- gömlu löluvert, en kálfum langmest (íramundir */*)• Hross voru lijer á landi talin í fardögum 1914 46 664 og er það nokkru minna en árið á undan, er þau löldust 47 160. í lands- fjórðungunum var hrossatalan svo sem hjer segir: 1913 1914 Fjölgun Á Suðurlandi. . . . .. 17 635 16 805 H- 5°/o - Veslurlandi . .. . . 9 742 9 523 H- 2— - Norðurlandi .. .. 15 475 16 074 + 4- - Auslurtandi . . . . 4 308 4 242') _2_ 2— Á öllu landinu.. -17 lfiO 4Gtít4 +- l"/o Á Suðurlandi hefur hrossunum fækkað nokkuð og á Veslur- landi og Austurlandi lílið eilt. Á Norðurlandi hefur þeim aftur á inóti fjölgað nokkuð. Um fjölgun og fækkun i einstökum sýslum visast til 1. löflu (bls. 8*). Eftir aldri skiftast hrossin þannig: 1913 1914 Fullorðin liross. 30 095 29 603 + 2°/o Tryppi 13 306 13 686 + 3- Folöld 3 759 3 355 H- 11 — Fulllorðin hross hafa fækkað Hlið eilt, tryppunum hefur fjölgað nokkuð, en aftur á móti hefur folöldunum mikið fækkað. 1. Fullorðin hross á Austurlnndi voru 1914 3 312. Á bls. 3 liefur misprenlast 3 142. b
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.