Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 16
14'
Btftinðarskýrslur 11114
1911 ........... 14." hektarar
1912 .......... 10.9 —
1913 .......... lO.o —
1914 .......... 14.4 —
Aðgætandi er, að þetta mun einmitt vera sú jarðabót, sem einna
minst er bundin við búnaðarfjelögin. Að minsta kosti er liklegt, að
flestir, sem kálgarða gera i verslunarstöðum og sjóþorpum, sjeu ekki
meðlimir í búnaðarfjelögum og koma þá slíkir kálgarðar ekki fram
i þessum skj7rslum.
Af alls konar girðingum hefur þetta verið lagt síðustu árin
samkv. jarðabótaskýi’slum búnaðarfjelaganna (talið í kilómelrum):
1911 1912 19i3 1914
Steingaröar............ 21 km 31 km 16 km 13 km
Torfgarðar............. 23 — 41 — 12 — 11 —
Virgirðingar......... 354 — 352 — 474 — 426 —
Varnarskurðir....... 26 — 37 — 20 — 20 —
Samtals.. 424 km 461 km 522 lcm 470 km
Árið 1914 liefur minna verið lagt af allskonar nýjum girðing-
um heldur en árið á undan. Af nýjum girðingum kveður mest að
vírgirðingunum. Tvö síðustu árin hafa þær verið nál. 9/i° af lengd
allra nýrra girðinga.
Nj’ju girðingarnar sem taldar eru í skýrslum búnaðarfjelaganna,
skitlusl þannig eftir tegundum 1913 og 1914:
11)13 1914
Garðar úr óhöggnu grjóti, einhlaðnir . 7 779 m 5 927 m
— tvíhlaðnir . 7 666 — 6 485 —
— — höggnu grjóti 159 — 229 —
— — torfi og grjóti . 12 286 — 10 865 —
Gaddavirsgirðingar, 5 slrengir eða fleiri 174188 — 150 537 -
4 — 164 104 — 147 659 —
3 — 32 527 — 24 826 —
3 — með garði undir. , 40 890 — 54 464 —
2 — — — — ., . 53 865 — 45 978 —
Girðingar úr sljettum vír 7 118 — 1 723 —
— — vírneti eða járngrindum . 1 488 — 1 236 —
Varnarskitrðir , 20 064 20 388
Samlals. . 522134 m 470 317 m
Af flóðgörðum og stíflugörðum var lagt 1914:
Flóðgarðar.
Stiflugarðar
24 416 metrar á lengd, 16 606 m3 að rúmmáli
Samtals 1914
2 567__ - — 8 374 — — —
26 983 metrar á lengd, 24 980 m3 að rúmmáli
1913
1912
1911
25 671
37 638
28 992
20 788 — — —
24 422 — — —
20 370 — — —