Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1916, Blaðsíða 8
6* Búnaðorskýrslur 1914 Sjálfseignarbændur.......... 2 261 Leiguliöar.................. 3 773 Samtais 6 034 Vantar þá 31 manns í bændatöluna, sent áður er getið; munu eigi hafa verið nægilegar upplýsingar fyrir hendi um þá til þess að skipa þeim í þessa flokka. Samkvæmt þessum upplýsingum eru 62—63°/o bænda leiguliðar, en 37—38% sjálfseignarbændur. Hvernig sjálfseignarbændur og leiguliðar skiftust eftir sýslum er sýnt í mann- talinu (Mannlal á íslandi 1. desember 1910, bls. 172) og víðar í því riti má finna ýmsan fróðleik um þann mannfjölda, er á land- búnaði lifir. Síðan 1913 bafa eingöngu verið taldir þeir framteljendur, sem töldu fram einhverja gripi, en áður hafa stundum verið taldir með þeir, sem enga gripi töldu fram, beldur að eins einlivern garðávöxt. Pó hefur tala þeirra framteljenda verið mjög óáreiðanleg, því að sumstaðar liefur allur garðávöxtur verið talinn í einu lagi án þess að sæist á bve marga hann skiftist, og svo hafa víst víða fallið í burtu þeir, sem ekkert höfðu annað fram að telja en garðávöxt. Hefur þvi þólt rjettast að tilfæra hjer að eins tölu þeirra, sem telja fram gripi, þvi að hún mun vera nokkurn vegin áreiðanleg, en við þessa breylingu fækkar framteljendum nokkuð, einkum í kauptúnum og sjóplássum. Samkvæmt jarðamatinu 1861 og síðara mali á fáeinum jörðum er tala ábúðarhundraða á landinu alls.................... 86 189.:i hundr. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur árið 1913 verið búið á. 85 298.7 —_ Mismunur 890.C — Mikið af þessum mismun er orðinn að kaupstaðarlóðum, en nokkuð eru eyðijarðir. En annars er bæpið að byggja nokkuð á breylingunuin á tölum þessum frá ári lil árs, því að skýrslurnar virðast víða harla ónákvæmar að þessu leyti. II. Búpeningur. Le bélail. Árið 1913 —14 var víða um land afarslæmt fyrir sveitabændur. Veturinn var langur og vorið kalt og heyin viða ónóg og vond vegna óþörka sumarið áður. Fjenaðarhöld voru því i langversta lagi og fjárfellir töluverðúr. Samkvæml framtalinu í búnaðarskýrslunum taldist sauðfjenaður á öllu landinu í fardögum það ár (að lömbum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.