Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 10
8’ Búnaðarskýrslur 1910 anfarið, að fjártalan í búnaðarskýrslunum er æfinlega töluvert of lág. Þannig reyndist sauðfjenaðurinn við fjárskoðunina veturinn 1906—07 um 109 þúsundum fleiri en fram var talið.í búnaðarskýrslunum vorið eftir (1907). En með því að ekki virðist ástæða til að ætla, að framtalið muni vera mun belra eða lakara .eitt árið heldur en annað, mun líklega óhælt að byggja á búnaðarskýrslunum saman- burð milli ára um liltölulega fjölgun eða fækkun. Vorið 1915 töldu búnaðarskýrslur sauðfjenaðinn 556 þúsund. Hefur honum samkvæmt því fjölgað fardagaárið 1915—16 um 33 þúsund eða um 6°/o. Hefur sú fjölgun riflega vegið upp á móti fækk- uninni árið áður, sem nam 29 þúsundum, svo að fjártalan hefur verið lík vorið 1916 eins og vorið 1914 eftir fjárfellinn, en þá hafði fjenaðinum fækkað um 40 þúsund frá því vorið áður. þaðvor(1913) liefur fjártalan komist liæst i búnaðarskýrslunum, upp í 635 þús. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiflist vorið 1916 samanborið* við árið á undan: 1915 1910 Fjölgun Ær með lömbum 329 213 325 562 l"/o Geldar ær 08 555 79 712 16- Sauðir og lirútar 54 749 44 177 -1- 19— Gemlingar 103 454 139 892 35— Sauðfjenaður ails.. 555 971 589 343 6°/o Gemlingunum hefur mikið fjölgað. Ærnar hafa líka fjölgað um 7 þúsund eða tæplega 2°/o, en óvenjulega margir af þeim hafa verið geldar (um Vb af öllum ánum). Aflur á móti hefur sauðum og hrút- um fækkað löluvert. í eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins i hverjum landsfjórðungi. 1915 191(1 I'jölgun Suðurland 145110 161 005 1 l"/o Vesturland 106 306 126 265 19- Norðurland 193 251 193 932 0— Austurland 111304 108 141 -T- 3— það er að eins á Vestur- og Suðurlandi, sem sauðfjenu hefur verulega fjölgað. Á Norðurlandi hefur það hjer um bil staðið í stað og lieldur fækkað á Austurlandi. Hve miklu fjenu hefur fjölgað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 9*). Mesl hefur fjölgunin orðið tiltölulega í Dalasýslu (27°/o), Snæfellssýslu (25°/o) og M^'rasýslu (20%). í 4 sj'Slum hefur fjenu fækkað dálítið, Suður-Múlasýslu (5°/o), íhngeyjarsýslu og Eyja- fjarðarsýslu (3°/o) og Norður-Múlasýslu (2°/o).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.