Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 13
Búnaðarskýrslur 1916 11* Á 100 manns Sauðfje Naut llross Saiiðfje Naut Ilross 1901 .... ... 482 189 25 674 43199 614 33 55 1911 .... ... 574 053 25 982 43 879 671 31 51 1912.... ... 600181 26 292 45 847 695 30 53 1913.... ... 634 964 26 963 47160 727 31 54 1914.... ... 585 022 25 380 46 644 664 29 53 1915.... ... 555 971 24 732 46 618 625 28 52 1916 ,.. 589 343 26176 49146 654 29 55 Sauðíjártalan hefur aldrei verið eins mikil og 1913, nautgripa- talan var hæst árið 1904, rúm 30 þúsund (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en hrossatalan var mest árið 1916. Um skepnufjölda landsmanna á umliðnum öldum er yíirlit í Búnaðarskýrslum 1913 bls. 8‘—10* og vísast hjer lil þess. III. Ræktað land. Terrain cultivc. Samkvæmt búnaðarskýrslunum árið 1916 var stærð túnanna á landinu 20 145 hektarar, en eftir búnaðarskýrslunum árið áður voru túnin talin 19 904 hektarar. Eftir þessu hefðu túnin átt að stækka um 241 hektara árið 1915—16, en túnútgræðsla samkvæmt jarða- bótaskýrslum búnaðarfjelaganna nam ekki nema 220 hektörum bæði árin 1915 og 1916 samanlögð. Yfirleilt hefur fremur lítið verið að marka skýrslurnar um túnastærðina, en úr þessu batnar væntanlega á næstu árum, því að samkvæmt lögum 3. nóv. 1915 á að mæla upp öll tún og maljurtagarða á landinu, og á því að vera lokið 1920. Iválgarðar og annað sáðland hefur samkvæmt búnaðarskýrsl- unum 1916 verið 374 hektarar. Er það 15 hektörum meir en árið áð- ur, og kemur það ekki illa heim við jarðabótaskýrslurnar, sem telja viðbót af þeim 1915 og 1916 31 ha. En annars hafa skýrslurnar um kálgarðastærðina verið harla óábyggilegar ekki síður en skýrsl- urnar um túnastærðina. IV. Jarðargróði. Produits des récolles. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur heyskapur að undan- förnu verið:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.