Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 12
10* Búnaðnrskýrslur 191C í landsfjórðungunum var nautgripatalan þessi: 1015 1910 Fjðlgun Suöurland............... 10171 10 748 6°/o Vesturland.............. 5284 6112 16— Norðurland.............. 6 641 6 596 -f- 1— Austurland.............. 2 636 2 720 3— Á Vesturlandi hefur nautgripunum fjölgað tiltölulega mest, en á Norðurlandi hefur þeim heldur fækkað. Mest hefur fjölgunin orðið í Snæfellsnessýslu (26°/o)» en fækkun hefur orðið, fyrir utan í nokkr- um kaupstöðum, í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum (2°/o). . Hross voru í fardögum 1916 talin 49 146 og hafa þau aldrei áður verið svo mörg, mest tæp 49 þúsund árin 1905 og 1906. Vor- ið 1915 voru hrossin lalin 46 618, svo að þeim hefur fjölgað árið 1915—16 um 2 528 eða um 5°/o. Eftir aldri skiftast þau þannig: 1915 1910 Fjölgun Fullorðin hross 28 937 29 409 2°/o Tryppi 1—3 vetra 13 300 15 339 15- Folöld 4 381 4 398 0— Ilross alls.. 46 618 49146 5°/o Fjölgunin er langmest á tryppunum, enda voru folöldin með langflesta móti árið á undan. Folaldatalan er álíka mikil 1916, en fullorðnum hrossum hefur fjölgað lítið eitt, þrátt fyrir það þótt út- llutningur á hrossum 1915 væri allmikill. í landsfjórðungunum var hrossatalan svo sem lijer segir: 1915 1910 Fjölgnn Suðurland................. 15 999 16 935 6°/o Vesturland................. 9 475 10 084 6 — Norðurland................ 17 486 18 331 5— Austurland................. 3 658 3 796 4— í öllum fjórðungum landsins hefur hrossunum fjölgað, en mest á Suður- og Vesturlandi. Þegar litið er burt frá kaupstöðunum og Vestmannaej'jum, hefur lirossunum fjölgað tiltölulega mest í Dala- sýslu (um 10%) og þar næst í Árnes-, Borgarfjarðar- og Mýrasýslu (um 9%). I engri sýslu hefur hrossunum fækkað, en i ísafjarðar- sýslu hafa þau staðið í stað. Geitfj e var í fardögum 1916 talið 1 358. Árið á undan var það talið 1 127, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 231 eða rúmlega 20%. Geitfjeð er mestalt í Fingeyjarsýslu. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem bjer segir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.