Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 12
10* Búnaðnrskýrslur 191C í landsfjórðungunum var nautgripatalan þessi: 1015 1910 Fjðlgun Suöurland............... 10171 10 748 6°/o Vesturland.............. 5284 6112 16— Norðurland.............. 6 641 6 596 -f- 1— Austurland.............. 2 636 2 720 3— Á Vesturlandi hefur nautgripunum fjölgað tiltölulega mest, en á Norðurlandi hefur þeim heldur fækkað. Mest hefur fjölgunin orðið í Snæfellsnessýslu (26°/o)» en fækkun hefur orðið, fyrir utan í nokkr- um kaupstöðum, í Eyjafjarðar- og Þingeyjarsýslum (2°/o). . Hross voru í fardögum 1916 talin 49 146 og hafa þau aldrei áður verið svo mörg, mest tæp 49 þúsund árin 1905 og 1906. Vor- ið 1915 voru hrossin lalin 46 618, svo að þeim hefur fjölgað árið 1915—16 um 2 528 eða um 5°/o. Eftir aldri skiftast þau þannig: 1915 1910 Fjölgun Fullorðin hross 28 937 29 409 2°/o Tryppi 1—3 vetra 13 300 15 339 15- Folöld 4 381 4 398 0— Ilross alls.. 46 618 49146 5°/o Fjölgunin er langmest á tryppunum, enda voru folöldin með langflesta móti árið á undan. Folaldatalan er álíka mikil 1916, en fullorðnum hrossum hefur fjölgað lítið eitt, þrátt fyrir það þótt út- llutningur á hrossum 1915 væri allmikill. í landsfjórðungunum var hrossatalan svo sem lijer segir: 1915 1910 Fjölgnn Suðurland................. 15 999 16 935 6°/o Vesturland................. 9 475 10 084 6 — Norðurland................ 17 486 18 331 5— Austurland................. 3 658 3 796 4— í öllum fjórðungum landsins hefur hrossunum fjölgað, en mest á Suður- og Vesturlandi. Þegar litið er burt frá kaupstöðunum og Vestmannaej'jum, hefur lirossunum fjölgað tiltölulega mest í Dala- sýslu (um 10%) og þar næst í Árnes-, Borgarfjarðar- og Mýrasýslu (um 9%). I engri sýslu hefur hrossunum fækkað, en i ísafjarðar- sýslu hafa þau staðið í stað. Geitfj e var í fardögum 1916 talið 1 358. Árið á undan var það talið 1 127, svo að því hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 231 eða rúmlega 20%. Geitfjeð er mestalt í Fingeyjarsýslu. Á síðari árum hefur skepnueign landsmanna samkvæmt bún- aðarskýrslunum verið í heild sinni og samanborið við mannfjölda svo sem bjer segir:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.