Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Blaðsíða 9
Inngangur. Inlroduction. I. Býli og framteljendur. Nombrc des fermes el de.s possesseurs de bélail. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur lala framteljenda verið svo sem hjer segir: Aðrir Frnmleljenilur Bændur framteljendur nlls 1912 .......................... 6 542 4 772 11 314 1913 .......................... 6 570 4 308 10 878 1914 .......................... 6 571 4 515 11 086 1915 .......................... 6 530 4 545 11 070 1916 .......................... 6 614 4 829 11 443 Bóndi er hjer kallaður hver sá, sem býr á jörð eða jarðar- parli, sem metinn er til dýrleika, hvort sem liann stundar búskap- inn sem einkaatvinnu eða aðra atvinnu jafnframl. Hjer með eru því taldir ýmsir, sem venjulega eru ekki taldir til bændastjeltar, svo sem embættismenn, kaupmenn og útgerðarmenn, sem haía eilthverl jarð- næði. Nokkur óvissa er í aðgreiningunni milli bænda og annara fram- leljenda, því að ekki hefur þótt fært að binda sig eingöngu við það, hvorl jörðin eða jarðarparturinn er melinn til dýrleika, og eru þvi taldir með bændum húsmenn og þurrabúðarmenn, sem hafa grasnyt. Fækkunina á framteljendunum frá 1912 lil 1913 mun ekki vera að marka vegna þess, að síðan liafa að eins verið teknir með fram- teljendur gripa, en áður munu slundum einnig hafa verið teknir með þeir, sem töldu fram einhvern garðávöxt, en enga gripi. Arið 1910 liefur framteljendum fjölgað löluvert, bæði bændum og öðrum. II. Búpeningur Le bélail. Samkvæmt búnaðarskýrslunum var tala sauðfjenaðar í far- dögum 1910 alls rúml. 589 þúsund. Reynslan hefur sýnt það und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.