Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 9

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1918, Page 9
Inngangur. Inlroduction. I. Býli og framteljendur. Nombrc des fermes el de.s possesseurs de bélail. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur lala framteljenda verið svo sem hjer segir: Aðrir Frnmleljenilur Bændur framteljendur nlls 1912 .......................... 6 542 4 772 11 314 1913 .......................... 6 570 4 308 10 878 1914 .......................... 6 571 4 515 11 086 1915 .......................... 6 530 4 545 11 070 1916 .......................... 6 614 4 829 11 443 Bóndi er hjer kallaður hver sá, sem býr á jörð eða jarðar- parli, sem metinn er til dýrleika, hvort sem liann stundar búskap- inn sem einkaatvinnu eða aðra atvinnu jafnframl. Hjer með eru því taldir ýmsir, sem venjulega eru ekki taldir til bændastjeltar, svo sem embættismenn, kaupmenn og útgerðarmenn, sem haía eilthverl jarð- næði. Nokkur óvissa er í aðgreiningunni milli bænda og annara fram- leljenda, því að ekki hefur þótt fært að binda sig eingöngu við það, hvorl jörðin eða jarðarparturinn er melinn til dýrleika, og eru þvi taldir með bændum húsmenn og þurrabúðarmenn, sem hafa grasnyt. Fækkunina á framteljendunum frá 1912 lil 1913 mun ekki vera að marka vegna þess, að síðan liafa að eins verið teknir með fram- teljendur gripa, en áður munu slundum einnig hafa verið teknir með þeir, sem töldu fram einhvern garðávöxt, en enga gripi. Arið 1910 liefur framteljendum fjölgað löluvert, bæði bændum og öðrum. II. Búpeningur Le bélail. Samkvæmt búnaðarskýrslunum var tala sauðfjenaðar í far- dögum 1910 alls rúml. 589 þúsund. Reynslan hefur sýnt það und-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.