Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Blaðsíða 8
6* Búnnðarskýrslur 1918 23 Sumarið 1917 var heyskapur heldur betri en í meðallagi, en aftur á móti var veturinn 1917—18 óvenjulega langur og strangur og gjafatími því í lengsta lagi. Samt varð enginn fellir á fjenaði og fjölgaði honum á þessu ári meir en undanfarið. Þó að ánum hafi í heild sinni fjölgað þetla ár, þá eru samt ær með lömbum heldur færri þetta ár lieldur en árið áður (351 646, en árið áður 353715). Aflur á móli eru geldar ær taldar miklu íleiri (96 132, en árið áður 75 367). Samkvæmt því hafa meira en V5 (21 %) af öllum ánum verið geldar, en annars er tala geldu ánna í búnaðarskýrslunum æfinlega furðu há. Á eftirfarandi yfirliti má sjá fjölgun sauðfjenaðarins í hverjum lanusniiua iynr sig. 1917 1918 Fjölgun Suðvesturland 110719 120 692 9 »/*> Vestfirðir 59 028 63 049 7 — Norðurland 198 832 215 249 8 — Auslurland 106 304 109136 3 — Suðurland 128 814 136 845 6 — Mest hefur sauðfjenu fjölgað á Suðvesturlandi (um 9.o °/o), en minst- á Austurlandi (um 2.7 °/o). Hve miklu fjenu hefur fjölgað i einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7‘). Tiltölulega rnest hefur fjölgunin orðið í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Barðaslrandarsýslu (12 %), og í Snæfellsnessýslu og Húnavatnssýslu (11 °/o). Að eins í einni sýslu, Norður-Múlasýslu, hefur sauðfje fækkað, en ekki nema um 80 kindur eða % % af sauðfje í sýslunni. Annars hefur fjölgunin orðið minst í Vestmanna- eyjum (1 °/°)> Austur-Skaftafellssýslu (3 °/°) °8 Strandasýslu og Rangárvallasýslu (4 °/o). í fardögum 1918 töldust nautgripir á öllu landinu 24 311, en árið áður 25 653. Hefur þeim þá fækkað um 1 342 eða um 5.2 °/o. Fækkunin 1917 —18 vegur nærri upp fjölgunina 1915 —16, en auk þess varð nokkur fækkun 1916 — 17, svo að tala nautgripa var rúm- lega 400 lægri vorið 1918 heldur en vorið 1915. Af nautgripunum voru: 1917 191S Fjölgim Kýr og kelfdar kvígur 18 067 18 204 1 7» Griðungar og geldneyti 1076 990 -í- 8 — Veturgamall nautpeningur 2 740 2197 -í- 20 — Iválfar 3 770 2 920 -7- 23 — Naulpeningur alls . 25 653 24 311 -7- 5 7o Kýrnar hafa hjer um bil staðið í stað, en öðrum nautpeningi hefur töluvert fækkað.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.