Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1920, Blaðsíða 10
8 Búnaðnrskýrslur 1918 23 í öllum landshlutum hefur nautgripum fækkað, tiltölulega minst á Suðurlandi (um 3..t %), en mest á Vestfjörðum (um 9.o %). í engri s5Tslu á landinu hefur nautgripum fjölgað þetta ár, en tiltölu- lega ininst hefur fækkunin orðið í ÁrnessjTslu og Eyjafjarðarsj7slu (2 %), og Austur-SkaftafellssjTslu og Barðastrandarsýslu (3 %), en mest í Strandasýslu (14 %), Dalasýslu (13 %) og ísafjarðarsýslu (12 %). Hross voru í fardögum 1918 talin 53 218 og liafa þau aldrei áður náð svo hárri tölu. Vorið 1917 voru hrossin talin 51 327, svo að þeim hefur 1917—18 fjölgað um 1 891 eða um 3.7 %. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1917 1918 Fjölgun Fullorðin hross .. 30 513 31 722 4 °/o Tryppi .. 16 399 17 907 9 — Folðld .. 4415 3 589 -b- 19 — Ilross alls .. 51 327 53 218 4 »/o Folöldunum liefur fækkað hjer um bil um % hluta hafa líka verið tiltölulega mörg undanfarið, enda fjölgar tryppunum tiltölulega mest. Fullorðnum hrossum hefur líka fjölgað með meira móti, enda var útflutningur hrossa árið 1917 sama sem enginn. Á landshlutana skiftist hrossatalan þannig: 1917 1918 Fjölgun Suðvesturland .... 11825 12 421 5 % Vestfirðir 2 920 2 980 2 — Norðuriand 19 408 19713 2 Austurland 3 817 3 754 2 Suðurland 13 357 14 350 7 — Hrossafjölgunin hefur verið mest á Suðurlandi (7.4 %), í öðrum landshlutum hefur hún verið minni og á Austurlandi hefur hross- unum jafnvel fækkað dálítið (um 1.7 %). Þegar litið er burtu frá kaupstöðunum og Vestmannaeyjasýslu, þar sem hrossunum hefur fjölgað tiltölulega mjög mikið, hefur fjölgunin verið tiltölulega mest í Rangárvallasýslu (11 %>), Borgarfjarðarsýslu (8 %) og Vestur- Skaftafellssýslu (7 %)• en í 4 sýslum hefur hrossunum fækkað, Austur-Skaftafellssýslu (3 %)• Norður-Múlasýslu og Dalasýslu (2 %) og Húnavalnssýslu (1 %). Geitfje var í fardögum 1918 talið 1704. Árið á undan var það talið 1 367, svo að það hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 337 eða 24.7 %.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.