Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1923, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1923, Blaðsíða 10
6* Búnaðarskýrslur 1921 1920 1921 Fjölgun Ær........................ 416 523 409 637 -í- 2 •/» Sauðir..................... 34 298 36 477 6 — Hrútar...................... 8 798 8 476 4-14 — Gemlingar................. 119 149 99310 4- 17 — Sauðfjenaður alls .. 578 768 553 900 4- 4 "/» Þrátt fyrir fækkun sauðfjenaðarins yíirleitt hefur sauðum fjölgað dálitið. Á eftirfarandi ytirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins i hverjum landshluta fyrir sig. 1920 1921 Fjölgun Suðvesturland............ 106 316 95 637 4- 10 ®/o Vestfirðir ............... 55 017 52 376 4- 5 — Norðurland .............. 189 327 184 071 4- 3 - Austurland................ 98 327 96 609 4- 2 — Suðurland ............... 129 781 125 207 4- 4 — í öllum landshlutum hefur sauðfjenaði fækkað mikið, en mesl á Suðurlandi (um 10 °/o). Hve mikið fjenu hefur fækkað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fækkað meira eða minna í öllum sýsl- um nema þremur. Mest hefur fækkunin orðið í Snæfellsnessýslu (15 °/o), í Mýrasýslu (14 %) og í Austur-Skaftafellssýslu (12 °/o). í Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu hefur orðið litilsháttar fjölgun (1 %), en að eins í einni sýslu, Vestur-Skaftafellssýslu, hefur orðið töluverð fjölgun (13 %). Þó vantar enn töluvert á, að sauðfje sje orðið þar eins margt eins og það var fyrir Kötlugosið 1918. Geitfje var í fardögum 1921 talið 2 238. Árið á undan var það talið 2 007, svo að það hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 231 eða um 11.* °/o. Rúmlega 4,5 af öllu geitfje á landinu er í Þing- eyjarsýslu. í fardögum 1921 töldust nautgripir á öllu landinu 23733, en árið áður 23 497. Hefur þeim þá fjölgað um 236 eða um l.o °/o. Fjölgunin tvö síðustu árin er samanlögð ekki nema rúmlega helm- ingur á móts við fækkunina 1918 —19 og að undanskildum árunum 1919 og 1920 hefur nautgripatalan aldrei verið eins Iág siðan árið 1908. Af nautgripunum voru: 1920 1921 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur .... 16 936 17 048 1 °/0 Griðungar og geldneyti ... 729 780 7 — Veturgamall nautpeningur. 2 520 2 248 4- 11 — Kálfar ................. 3 312 3657 10 — Nautpeningur alls .. 23 497 23 733 1 •/.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.