Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1923, Blaðsíða 52

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1923, Blaðsíða 52
Hagstofa íslands gefur út eftirfarandi rit: I. Hagstýrslnr íslaiuls. Þar eru birtar itarlegar skýrslur um þau efni, sem hagstofan tekur til meðferðar. Skýrslurnar koma út i sjálfstæðum heftum og fást þau keypt einstök. Af hag- skýrslunum er út komið: Verslunarskýrslur 1912—1919. Búnaðarskýrslur 1912—1921. Alþingiskosningar 1908—1916. Fiskiskýrslur og lilunninda 1912—19. íslensk mannanöfn 1. des. 1910. Barnafræðsla 1909—1915. Þjóðaratkvæðagreiðsla um sambandslög 1918. Mannfjöldaskýrslur 1911 —1915. Skýrslur um skipakomur 1913—1917 II. Hagtíðindl, blað, sem kemur út að minsta kosti 6 sinnum á ári. Eru þar birtar ýmsar niðurstöður skýrslnanna áður en þær gela komið út i sjerstöku hefti, svo og niðurstöður skýrslna, sem ekki þykir taka að birta i sjerstöku hefti, nema þá á fleiri ára fresti. Af Hagtiðindum er út komið: 1,—7. árg. 1916—1922. III. Starfskrá Islnnds. Handbók um opinberar stofnanir og starfs- menn. Kemur út á nokkurra ára fresti. Af henni er út koraið eitt hefli, árið 1917. IV. Ársfjórðnngsyfirlit ura innflnttar og útflnttar vðrnr. Út er komið 1921, 1.—3. ársfj. Menn geta gerst áskrifendur að ritum hagstofunnar með því að snúa sjer beint til bennar. Áskriftargjaldið er 5 krónur nm árlð fyrir þau öll, en 4 krónur fyrir Hagskýrslurnar eingöngu og 1 króna og 50 aurar fyrir Hagtíðiudi eingöngu.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.