Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 8
6 Búnaðarskýrslur 1925 Hefur sauðfjenaði fjölgað nokkuð á Suðvesturlandi og Vestfjörðum, en fækkað í öllum öðrum landshlutum, mest á Norðurlandi (um 10 °/o). Hve mikið fjenu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sjest á 1. yfirliti (bls. 7*). Fjenu hefur fjölgað meira eða minna í 9 sýslum, en fækkað í 9. Tiltölulega mest hefur fjölgunin orðið í Snæfellsnessýslu (8 o/o), en fækkunin mest í Þingeyjarsýslu (14 °/o). Geitfje var í fardögum 1925 talið 2 492. Árið á undan var það talið 2 610 svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 118 eða 4.5 o/o. Fækkunin er álíka mikil eins og fjölgunin árið á undan, svo að talan er hjerumbil eins og vorið 1923. Um 3/4 af öllu geitfje á landinu er í Þingeyjarsýslu. I fardögum 1925 töldust nautgripir á öllu landinu 26281, en árið áður 26 949. Hefur þeim þá fækkað um 668 eða um 2.5 9/o. Af nautgripunum voruf 1924 1925 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 18 606 18 615 0 °/o Oriðungar og geldneyti . ... 876 828 -4- 5 — Veturgamall nautpeningur .. 2 884 2 736 v5- Kálfar 4 583 4 102 -hlO — Nautpeningur alls 26 949 26 281 -4- 2 % Tala kúnna hefur haldist ábreytt að kalla, en öllum öðrum naut- peningi hefur fækkað á árinu. Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1924 1925 Fjölgun Suðvesturland 6 460 6 528 1 °/o Vestfirðir 2 484 2 373 -r4- Norðurland 7 280 6816 -4- 6 — Austurland 2 991 2 966 -7- 1 — Suðurland 7 734 7 598 -4- 2 — Nautgripum hefur fækkað í öllum landshlutum nema Suðvesturlandi og íiltölulega mest á Norðurlandi. Aðeins í 5 sýslum hefur orðið ofur- lítil fjölgun (um 2 °/o), en annars hefur orðið meiri og minni fækkun í öllum sýslum og tiltölulega mest í Þingeyjarsýslu (um 9 o/o). Hross voru í fardögum 1925 talin 51 524, en vorið áður 51 009, svo að þeim hefur fjölgað á árinu um 515 eða um l.o o/o. Er sú fjölgun álíka eins og næsta ár á undan. Hefur hrossatalan ekki verið svo há síðan 1919. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1924 1925 Fjölgun Fullorðin hross 33 438 33 345 -r 0 o/o Tryppi 13 393 14 047 5 — Folöld 4 178 4 132 -4- 1 — Hross alls 51 009 51 524 l.%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.