Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Blaðsíða 14
12 Búnaðarskýrslur 1925 Hafa samkvæmt þessu verið sífelt vaxandi framkvæmdir í túnrækt- inni ár frá ári. Síðustu árin hafa túnasljettur að vísu farið minkandi, en nýræktin aftur á móti verið miklu meiri, einkum með plægingu og mun þúfnabaninn eiga mestan þáttinn í því, enda kemur nál. þriðjungurinn af plægða landinu á Reykjavík og næstu hreppa við Reykjavík. Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur eigi verið talið í jarðabóta- skýrslunum fyr en 1924. Arið 1924 nam það alls rúml. 3 þús. tenings- metrum, en 1925 rúml. 6 þús. teningsmetrum. Opnir framræsluskurðir hafa verið gerðir árið 1925: Án garðlags, grynnri en 1.2 m 15 270 m á lengd 15 938 m3 að rúmmáli — — dýpri en 1.2 m 8 332 - - — 21 038 — — — Með garði................ 2 128 - - — 4 986 ----— Samtals 1925 25 730 m á lengd 41 962 m3 að rúmmáli Samtals 1924 26 116 - - — 32 979 ----— Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin: Grjótræsi Mnausaræsi Pípuræsi Samtals 1921 ........ 6 084 m 8 101 m 262 m 14 447 m 1922 ........ 8 361 — 15 119 — 1 499 — 24 979 — 1923 ........ 8 967 - 2 034 — 1 691 — 12 692 — 1924 ....... 11 769 — 40 442 — 340 — 52 551 — 1925 ....... 10 001 - 31 295 — 256 — 41 552 — Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1925, hafa verið alls 7 353 m3 að rúmmáli og er það meira heldur en undanfarin ár. Eftir byggingarefni skiftust þau þannig: Alsteypt........................... 2 305 m3 að rúmmáli Steypt með járnþaki................ 3 794 — — — Hús úr öðru efni ................ 1 254 — — — Samtals 1925 7 353 m3 að rúmmáli 1924 6 263 — — — 1923 903 — — — 1922 2 397 — — — 1921 1 115 — — — Hlöður hafa ekki verið taldar í jarðabótaskýrslum fyr en 1924. 1925 voru gerðar þurheyshlöður, sem voru 55 484 m3 að rúmmáli og votheyshlöður, sem voru 2 038 m3 að rúmmáli. Eftir byggingarefni skift- ust þær þannig. Þurheyshlöður Steyptar með járnþaki 15 247 m3 Úr öðru efni............. 40 237 — VotheyshlöOur Samtals 550 m3 15 797 m3 1 488 — 41 725 — Samtals 1925 1924 55 484 m3 37 901 — 2 038 m3 57 522 m3 3 266 — 41 167 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.