Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Page 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1927, Page 14
12 Búnaðarskýrslur 1925 Hafa samkvæmt þessu verið sífelt vaxandi framkvæmdir í túnrækt- inni ár frá ári. Síðustu árin hafa túnasljettur að vísu farið minkandi, en nýræktin aftur á móti verið miklu meiri, einkum með plægingu og mun þúfnabaninn eiga mestan þáttinn í því, enda kemur nál. þriðjungurinn af plægða landinu á Reykjavík og næstu hreppa við Reykjavík. Grjótnám úr sáðreitum og túni hefur eigi verið talið í jarðabóta- skýrslunum fyr en 1924. Arið 1924 nam það alls rúml. 3 þús. tenings- metrum, en 1925 rúml. 6 þús. teningsmetrum. Opnir framræsluskurðir hafa verið gerðir árið 1925: Án garðlags, grynnri en 1.2 m 15 270 m á lengd 15 938 m3 að rúmmáli — — dýpri en 1.2 m 8 332 - - — 21 038 — — — Með garði................ 2 128 - - — 4 986 ----— Samtals 1925 25 730 m á lengd 41 962 m3 að rúmmáli Samtals 1924 26 116 - - — 32 979 ----— Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin: Grjótræsi Mnausaræsi Pípuræsi Samtals 1921 ........ 6 084 m 8 101 m 262 m 14 447 m 1922 ........ 8 361 — 15 119 — 1 499 — 24 979 — 1923 ........ 8 967 - 2 034 — 1 691 — 12 692 — 1924 ....... 11 769 — 40 442 — 340 — 52 551 — 1925 ....... 10 001 - 31 295 — 256 — 41 552 — Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1925, hafa verið alls 7 353 m3 að rúmmáli og er það meira heldur en undanfarin ár. Eftir byggingarefni skiftust þau þannig: Alsteypt........................... 2 305 m3 að rúmmáli Steypt með járnþaki................ 3 794 — — — Hús úr öðru efni ................ 1 254 — — — Samtals 1925 7 353 m3 að rúmmáli 1924 6 263 — — — 1923 903 — — — 1922 2 397 — — — 1921 1 115 — — — Hlöður hafa ekki verið taldar í jarðabótaskýrslum fyr en 1924. 1925 voru gerðar þurheyshlöður, sem voru 55 484 m3 að rúmmáli og votheyshlöður, sem voru 2 038 m3 að rúmmáli. Eftir byggingarefni skift- ust þær þannig. Þurheyshlöður Steyptar með járnþaki 15 247 m3 Úr öðru efni............. 40 237 — VotheyshlöOur Samtals 550 m3 15 797 m3 1 488 — 41 725 — Samtals 1925 1924 55 484 m3 37 901 — 2 038 m3 57 522 m3 3 266 — 41 167 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.