Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Síða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Síða 7
Inngangur. lntvoduction. I. Búpeningur. Le bétail. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hjer segir: 1922 12 078 1925 12 051 1923 11712 1926 11991 1924 12 046 Árið 1926 hefur tala framteljenda verið heldur lægri en næstu ár á undan. í fardögum 1926 var sauðfjenaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum 590 þúsund, en vorið 1925 töldu búnaðarskýrslurnar sauð- fjenaðinn 566 þúsund. Hefur honum því fjölgað fardagaárið 1925—26 um 24 þúsund eða um 4.3 o/o. Fjölgunin á þessu ári hefur því verið töluvert meiri en fækkunin árið á undan, svo að tala sauðfjenaðarins hefur verið töluvert hærri heldur en vorið 1924 og hefur aldrei orðið eins há síðan 1918. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfjenaðurinn skiftist vorið 1926 samanborið við árið á undan. 1925 1926 Fjðlgun Ær........................... 427 519 433 947 2 % Sauðir........................ 31 331 28 938 -j- 8 — Hrútar......................... 8 532 8 551 0 — Gemlingar.................... 98 313 118 601 21 — Sauðfjenaður alls 565 695 590 037 4 % Mestöll fjölgunin hefur orðið á gemlingunum, ám hefur fjölgað dálítið, en sauðum fækkað. Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytinguna á tölu sauðfjenaðarins í hverjum landshluta fyrir sig.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.