Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Page 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1928, Page 12
10 Búnaðarskýrslur 1926 2. yfirlit. Heyskapur 1921—26. Produit de foin 1921—26. Taöa (þúsund hestar), Foin de champs (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar), Foin de prés (1000 charg. de chéval) u J3 U io T3 B ra T3 B ra T3 B u a h ÍO *T3 C ra T3 B ra rT3 B </> ’TS Oi tS u tn T3 •U B u 3 tn lO tn to > ra tn O O 3 (/) > o 2 3 < w 3 C/5 > O Z < V) 1921 167 81 242 70 162 272 lll 431 118 478 1922 172 81 221 63 146 221 102 337 96 395 1923 203 88 261 79 174 228 93 380 87 427 1924 177 66 234 73 143 248 112 365 100 438 1925 221 89 283 87 172 338 111 467 125 556 MeÖalt. 1921—25 188 81 248 74 160 261 106 396 105 459 1926 241 95 285 91 185 243 99 417 99 440 en meðaltal áranna 1921—25, en víðasthvar miklu meiri. Aftur á móti hefur úthey allsstaðar orðið minna, nema á Norðurlandi. Uppskera af jarðeplum varð óvenjulega mikil 1926, 34 þús. tunnur. Arið næst á undan var hún að vísu einnig 34 þús. tunnur, en meðaluppskera 5 næstu áranna á undan (1921—25) aðeins 25 þús. tunnur. — Uppskera af rófum og næpum var líka með mesta móti árið 1926, 12 þús. tunnur, eða álíka eins og árið á undan, en meðaltal áranna 1921—25 var aðeins 9 þús. tunnur. Mótekja var 292 þús. hestar haustið 1926. Er það miklu minna en meðaltal 5 áranna á undan, sem var 362 þús. hestar og líka nokkru minna heldur en árið 1925, er mótekja var 300 þús. hestar. — Hrísrif hefur verið 22 þús. hestar árið 1926. Er það nokkru meira en næsta ár á undan, er það var 20 þús. hestar, en minna heldur en meðaltal næstu 5 ára á undan (1921—25), er var 23 þús. hestar. IV. Jarðabætur. Améliorations introduites aux fermes. Með jarðræktarlögum frá 20. júní 1923, sem gengu í gildi 1. júlí það ár, var Búnaðarfjelagi íslands falin framkvæmd eða umsjón með framkvæmd þeirra ræktunarmála, sem lán eða styrkur er veittur til úr

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.