Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Page 13

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Page 13
Búnaðarskýrslur 1928 11 og skýrslur trúnaðarmanna Búnaðarfjelagsins lagsins, en skýrslurnar um jarðabætur í hverjum hreppi (tafla VII bls. 24—35) hafa verið dregnar nokkuð saman, svo að þær eru ekki eins mikið sundurliðaðar. Jarðabæturnar eru ekki mældar fyr en árið eftir að þær eru unnar, og koma því skýrslurnar um þær ekki til Stjórnarráðsins fyr en haustið eða veturinn eftir og styrknum ekki úthlutað fyr en árið þar á eftir. Þess vegna hafa jarðabótaskýrslurnar ekki getað fylgst með búnaðar- skýrslunum fyrir sama árið, heldur eru samferða árinu á eftir. Síðustu árin hefur tala búnaðarfjelaga, sem styrk hafi fengið, tala jarðabótamann a og tala dagsverka unnin af þeim við jarða- bætur verið svo sem hjer segir: Dagsverk Fjelög Jarðabótamenn alls á mann 1923 ................... 115 1 997 101 000 50 1924 ................... 169 2 380 238 000 100 1925 ................... 176 2 797 354 000 127 1926 ................... 196 3 365 426 000 126 1927 ................... 204 3 939 503 000 128 Árið 1924, þegar jarðræktarlögin komu fyrst til framkvæmda, hækk- aði mikið bæði fjelagatalan, tala jarðabótamanna og dagsverkatalan. En sennilega stafar sú hækkun að einhverju leyti frá því, að skýrslurnar hafa náð til fleiri jarðabóta heldur en áður. Einnig hefur breyst nokkuð útreikningurinn á því, hvernig jarðabætur eru lagðar á dagsverk. Síðan hefur verið sífelt mikil aukning bæði í tölu jarðabótamanna og dags- verkatölu, en meðaldagsverkatala á hvern jarðabótamann hefur veriðhjer umbil óbreytt árin 1925—27. Matjurtagarðar, sem gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hjer segir (talið í hektörum). 1923 ................. 6.0 ha 1924 ................. 7.8 — 1925 ................ ll.l — 1926 ............... 13 5 — 1927 ................ 14.4 — Túnræktin, hefur verið Túnasijettur 1923 ......... 231.5 ha 1924 ......... 192.7 — 1925 ......... 182.4 — 1926 ......... 178.4 — 1927 ......... 216.1 — þannig 5 síðustu árin: Nýrækt Ðylt Óbylt Samtals 81.1 ha 33.5 ha 346.1 ha 213.5 — 39.3 — 445.5 — 278.7 — 119.9 — 581 o — 332.1 — 211.5 — 722.0 — 494.4 — 208.9 — 919.4 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.