Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Síða 14

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1929, Síða 14
12 Búnaðarskyrslur 1928 Hafa samkvæmt þessu verið sívaxandi framkvæmdir í túnræktinni ár frá ári. Að vísu hafa túnasljettur ekki farið vaxandi þessi ár, en ný- ræktin því meir. Grjótnám úr sáðreiíum og túni var eigi talið í jarðabótaskýrslum fyr en 1924. Síðan hefur það verið: 1924 ....... 3 106 teningsmetrar 1925 ....... 6 159 1926 ....... 10 493 1927 ....... 15 864 Opnir framræsluskurðir hafa verið gerðir árið 1927: Án garðlags, grynnri en 1.2 m —- — dýpri en 1.2 m Með garði.................... Samtals 1927 1926 1925 1924 21 847 m á Iengd 12 730 - - — 2 087 - - — 36 664 m á lengd 49 873 - - — 25 730 - - 26 116 - - 30 176 m3 að rúmmáli 35 188 ---------— 7 330 ---- 72 694 m3 að rúmmáli 55 899 ---- 41 962 ---------— 32 979 ---------— Af lokræsum hefur verið gert síðustu 5 árin: Grjótræsi Hnausræsi Pípuræsi Samtals 1923 .......... 8 967 m 2 034 m 1 691 m 12 692 m 1924 .......... 11 769— 40 442 — 340— 52 551 — 1925 ......... 10 001 — 31 295 — 256— 41 552 — 1926 .......... 11 629— 21 582 — 763 — 33 974 — 1927 .......... 13 981 — 27 824— 133 — 41 938 — Áburðarhús og safnþrær, sem gerðar voru 1927, voru alls 16 942 teningsmetrar að rúmmáli. Er það töluvert meira en næsta ár á undan og miklu meira en árin þar á undan. Eftir byggingarefni skiftust þau þannig: Alsteypt............. Steypt með járnþaki Hús úr öðru efni . . ............... 8 042 m3 að rúmmáli ............... 7 783 ---— ........... 1 117 — — — Samtals 1927 16 942 m3 að rúmmáli 1926 14 426 -------— 1925 7 352 --— 1924 6 263 --— 1923 903 -----— Hlöður sem bygðar voru 1927 voru alls rúml. 60 þús. tenings- mefrar. Hafa hlöðubyggingar verið heldur minni það ár heldur en næsta ár á undan. Þó hefur verið gert töluvert meira, af votheyshlöðum. Eftir byggingarefni skiftust nýbygðu hlöðurnar þannig:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.