Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 7
Inngangur Introduction. I. Búpeningur. Le bétait. Framteljendur búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hér segir: 1927 12 082 1930 12 262 1928 12 127 1931 12 391 1929 12 182 1932 ..... 12 217 í fardögum 1932 var sauðfénaður talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum 706 þúsund, en vorið 1931 töldu búnaðarskýrslurnar sauð- fénaðinn 691 þúsund. Sauðfjártalan hefur því hækkað um rúml. 15 þús. eða um 2.2 o/o fardagaárið 1931 —1932. Hefur sauðfénaðurinn aldrei áð- ur náð eins hárri tölu í búnaðarskýrslunum. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1932 samanborið við árið á undan. 1931 1932 Fjölgun Ær 543 373 555 555 2 % Sauðir 24 953 23 637 -f- 5 — Hrútar 11 791 11 498 -7- 2 — Gemlingar 110 928 115 725 4 — Sauðfénaður a!ls 691 045 706 415 2 o/o Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðfénaðarins hverjum landshluta fyrir sig. 1931 1932 Fjölgun Suðvesturland 140 595 142 171 i % Vestfirðir 74 536 73 584 -f- i — Norðurland 215 819 221 161 4 — Austurland 105 341 109 891 4 — Suðurland 154 654 159 608 3 — Sauðfénaðinum hefur fjölgað í öllum landshlutum, nema á Vest fjörðum.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.