Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 8
6 Búnaðarskýrslur 1932 Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sést á 1. yfirliti (bls. 7). í Barðastrandarsýslu hefur sauðfénu fækkað töluvert (um 8 o/o), í 4 öðrum sýslum hefur honum fækkað lítilsháltar, en fjölgað í öllum hinum, tiltölulega mest í Suður-Múlasýslu (um 6°/o). Geitfé var í fardögum 1932 talið 2 644. Árið á undan var það talið 2 857, svo að því hefur samkvæmt því fækkað á árinu um 213 eða 7.5 °/o. Um 4/5 af öllu geitfé á landinu er í Þingeyjarsýslu. 30 015, en í fardögum 1932 töldust nautgripir á öllu landinu : árið áður 29 579. Hefur þeim fjölgað um 436 eða um 1.5 o/o. Af nautgripum voru: 1931 1932 Fjölgun Kýr og kelfdar kvígur 21 542 22 183 3 % Griðungar og geldneyli 972 898 4 - 8 — Veturgamall nautpeningur . . . 2 687 2 695 0 — Káifar 4 378 4 239 4 - 3 — Nautpeningur alls 29 579 30015 1 % Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana 1931 1932 Fjölgun Suövesturland 7 833 8 099 3 % Vestfirðir 2 463 2 330 4 - 5 — Norðurland 7 892 7 936 1 — Austurland 3 253 3 299 1 — Suðurland 8 138 8 351 3 — Nautgripum hefur fækkað mikið í Barðastrandar-, Dala fellsnessýslum (um 15, 10 og 9 °/o). I 5 sýslum öðruin vestan- < Iands hefur einnig orðið nokkur fækkun, en annarstaðar fjölgun, þó víðast mjög lítil. Mest fjölgun hefur verið í Gullbringu- og Kjósarsýslu (12 °/o). Hross voru í fardögum 1932 talin 46328, en vorið áður 47542, svo að þeim hefur fækkað á árinu um 1214 eða um 2.6 °/o. Hefur hrossatalan ekki verið svo lág síðan 1912. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1931 1932 Fjölgun Fullorðin hross 36015 35 547 - - 1 o/o Tryppi 8818 8 064 - - 9 — Folöld 2 709 2 717 0 — Hross alls 47 542 46 328 - - 3 % Fullorðnum hrossum hefur lífið fækkað, en tryppum mikiE hlutana skiftast hrossin þannig: 1931 1932 Fjölgun Suðvesturland 11 162 10 475 - - 7 % Vestfirðir 2 897 2 837 - - 2 — Norðurland 16 063 15813 - - 2 — Austurland 3 595 3 480 - - 3 — Suðurland 13 825 13 723 - - 1 — Á lands-

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.