Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1934, Page 12
10 BúnaÖarskýrslur 1932 2. yfirlit. Heyskapur 1927-1932. Produit de Foin 1927—1932. Taöa (þúsund hestar) Foin de champs (1000 charg. de cheval) Úthey (þúsund hestar) Foin de prés (1000 charg. de chéval) 3 !o 1 I •§ ■§ J2 re J .6' 1 0 J2 1 TJ C ra 01 c > re 1n b u 1 1 , | c! c > re u: 3 3 3 *o 3 CO > i 1; -S |. ■« 3 If) •2 0 > 2 3 < C/) 1927 203 84 238 76 143 199 1 T | 88 359 87 368 1928 190 70 198 69 134 181 83 315 73 408 1929 242 81 257 94 176 168 62 307 76 341 1930 264 95 329 110 168 180 75 344 70 342 1931 221 58 302 107 153 185 98 330 96 330 Meðalt. 1927-31 224 78 265 91 155 183 81 331 80 358 1932 275 103 366 115 185 187 83 369 107 344 af rófum og næpum varð árið 1932 16 !/2 þús. tunnur og er það líka fyrir ofan meðaliag. Árið á undan var hún 12 V2 þús. lunnur, en meðal- tal áranna 1927-32 14 þúsund tunnur. Mótekja haustið 1932 var í búnaðarskýrslunum talin 194]/2 þús. hestar á 100 kg. Árið á undan var mótekjan 177 þús. hestar og meðaltal 5 áranna á undann var 212 þús. hestar (á 100 kg). — Hrísrif var talið í búnaðarskýrslunum 1932 I6V2 þús. hestar. Er það meira en næsta ár á undan, er það var 14'/2 þús. hestar, en nálægt meðaltali næstu 5 ára á undan (1927 — 31), er var 17 þúsund hestar (á 100 kg). IV. Jarðabætur. Améliorations fonciéres. Með jarðræktarlögunum frá 20. júní 1923, sem gengu í gildi 1. júlí það ár, var Búnaðarfélagi Islands falin framkvæmd, eða umsjón með framkvæmd, þeirra ræktunarmála, sem lán eða styrkur er veittur til úr ríkissjóði. — Trúnaðarmenn Búnaðarfélagsins mæla allar jarðabætur á landinu og eru VI.—VIII. tafla hér í skýrslunum (bls. 35 — 57) teknar eftir skýrslum þeirra um þær mælingar. I skýrslum mælingamanna eru yfirleitt taldar allar jarðabætur, að svo miklu leyti sem um þær hefur verið kunnugt eða til þeirra hefnr náðst. Vfirlitsskýrslurnar fyrir allt landið og sýslurnar (tafla VI.—VII., bls. 35 — 43) eru gerðar jafnnákvæmar og

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.