Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Síða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Síða 8
6 BúnaCarskýrslur 1933 Hve mikið fénu hefur l'jölgað eða faikkað i einstökum sýslum sést á 1. yfirliti (bls. 7). í 3 sýslum (Mýra-, Rangárvalla- og Snæfellsnes- sýslum) hefur sauðfénu fækkað lítilsháttar, en fjölgað í öllum hinum, tiltölulega mest í Evjafjarðarsýslu (um 10%). G e i t f é var í fardögum 1933 talið 2 753. Árið á undan var það talið 2 644, svo að því hel'ur samkvæmt því fjölgað á árinu um 109 eða 4.i%. Um % af öllu geitfé á landinu er í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1933 töldust n a u t g r i p i r á öllu landinu 31 950, en árið áður 30 015. Hefur þeim fjölgað um 1 935 eða um 6.4%. Af nautgripum voru: 1932 1933 Fjölgun Kýr og kelfdar kvigur 22 183 23 070 4 °/o Griðungar og geldnevti 898 971 8 — Veturganiall nautpeningur .... 2 695 2 972 10 — Kálfar 4 239 4 937 16 — Nautpeningur alls 30 015 31 950 6 °/o Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1932 193:! Fjölgun Suðvesturland ................... <S 099 8 531 5 °/o Vestfirðir ....................... 2 330 2 546 9 - Norðurland ....................... 7 936 8 600 8 — Austurland........................ 3 299 3 564 8 — Suðurland......................... 8 351 8 709 4 — Nautgripum hefur aðeins fækkað litið eitt í Gullbringu- og Kjósar- sýslu, en fjölgað allsstaðar annarsstaðar, mest í Eyjafjarðarsýslu (12%). Hross voru í fardögum 1933 talin 45 444, en vorið áður 46 328, svo að þeim hefur fækkað á árinu um 884 eða um 1.9%. Hefur hrossat ekki verið svo lág síðan 1911. Eftir aldri skiftust htrossin þannig: 1932 i9:« Fjölgun Fullorðin liross 35 547 35 035 -r- 1 °/o Tryppi 7 782 ■f 3 - Folöld 2 717 2 627 3 — Hross alls 46 328 45 444 -h 2 ° o Fullorðnum hrossum hel'ur lítið fækkað, en trvppum og folöldum meira. Á landshlutana skiftast hrossin þannig: Suðvesturland Vestfirðir . .. . Norðurland . . Austurland . . Suðurland . . . 1932 1933 Fjölgun 10 475 10 251 -f- 2 °/o 2 837 2 841 0 — 15 813 15 259 -f- 4 — 3 480 3 421 -r-2 — 13 723 13 672 0 —

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.