Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Page 13
Búnaðai'skýrslur 1933
11
og 1929), en víðast hvar 19,‘ÍO (fyrir 1929 og 1930), og teljast þvi jarða-
bótaskýrslur þær, sem fylgdu búnaðarskýrslunum 1930, fyrir árin 1929 og
1930. Tölurnar eru þó heldur of lágar sem tveggja ára tölur, en tölurnar
1928 aftur á móti heldur of háar sem eins árs tölur.
Skýrslurnar fyrir 1931 og síðan eru í nokkuð breyttu formi frá því
sem áður var. Aðalbreytingin er sú, að þær jarðabætur, sem heyra undir
II. kafla jarðræktarlaganna, og styrks njóta úr landssjóði samkvæmt hon-
um, eru teknar sérstaklega fvrst, en aðrar jarðabætur þar á eftir. Þá eru
líka sumar jarðabætur sundurliðaðar nokkuð nánar eða öðruvisi heldur
en áður.
Síðustu árin hefur tala búnaðarfélaga, tala jarðabóta-
manna og tala dagsverka unnin af þeim við jarðabætur verið sem
hér segir:
Dagsverk
Félög Jarðabótanienn alls á maiiii
1925 170 2 797 354 þús. 127
1920 190 3 365 420 -- 120
1927 204 3 939 503 - 128
1928 214 5 238 098 - 133
1929—30 214 4 985 746 — 149 (75)
1931 . . : 210 4 900 700 — 153
5 516 034 - 115
1933 210 5 098 524 103
Frá því jarðræktarlögin komu til framkvæmda var mikil aukning á
tölu jarðabótamanna fram til 1928. Síðan hefur hún verið svipuð, nema
langhæst 1932. Dagsverkatalan í heild sinni og dagsverkatalan á mann
var aftur á móti hæst 1931. Arið 1933 var bæði tala jarðabótamanna, dags-
verkatala alls og dagsverkatala á mann töluvert lægri heldur en árið á
undan.
Safnþrær og áburðarhús, sem gcrð voru 1933, voru alls
9548 leningsmetrar að rúmmáli. Er það heldur meira en næsta ár á
undan.
Eftir bvggingarefni skiftast þau þannig:
Alstevpt ..............
Steypt með járnþaki . . .
Hús og þrær úr öðru efni
Samtals 1933
1932
1931
1929—30
Safnþrær
4 344 m“
043 -
» —
4 989 m“
3 709 —
4 027 -
Áburðarluis
2 008 m“
1 094 -
257 —
4 559 m“
3 418 -
0 093 -
Samtals
0 952 m“
2 339 -
257 —
9 548 m“
9 187 —
10 720 -
10 045 -
Nýrækt túna hel'ur verið þannig síðustu 5 árin:
l’aksléllur Græðisléttur Sáðsléttur
1929—30. 1 302.4 ha
Óhylt Samtals
297.0 ha 1 000.o ha
1931 ....
1932 . . ..
1933 ....
107.s — 1 400.3 —
90.2 — 1 328.9 -
125.o — 1 101.5 -
41.4 lia 489.0 ha
50.4 — 371.8 —
40.2 — 274.3 -
707.8 ha
810.5 -
002.o —