Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1935, Side 15
ISú naðarskýrslur 1933
13
Girðingarnar skiftast þannig árið 1933 eftir þvi hvernig þær
voru gerðar:
Um matjurtagarðn, Um engi, heima-
Garðar tiin og íjárba'li haga og afréttalond Samtals
Grjótgarðar tvihlaðnir 3 602 m 210 m 3 812 111
— einlilaðnir 1 301 — 900 — 2 201 —
Grjót- og torfgarðar 4 755 — )) 4 755 —
Samtals 9 658 m 1 110 m 10 768 111
Virgirðingar
Gnddavír með undirhleðslu . . . 107 078 111 19 498 m 126 576 m
— án — ... 87 815 — 15 478 - 103 293 —
Sléttur vír )) 488 — 488 —
Vírnctsgirðing með gaddavirvftr 68 648 — )) 68 648 —
án gaddavirs .. . 51 333 - 1 200 — 52 533 —
Samtals 314 874 m 36 664 m 351 538 m
Matjurtagarðar, seni gerðir hafa verið 5 síðustu árin, hafa
samkvæmt jarðabótaskýrslunum verið samtals að stærð svo sem hér
segir (talið í hektörum):
1929—30 ....... 12.4 ha 1932 .......... 48.» lia
1931 16.ii — 1933 .......... 62.a —
H 1 ö ð u r, sem bygðar voru 1933, voru alls 37 þús. teningsmetrar.
Eftir byggingarefni skiftust nýbygðu hlöðurnar þannig:
Þurheyshlöður Votlieyslilööur Snintals
Steyptár tneð járnþaki . 20 321 in8 1 144 ín" 21 465 tn3
Úr öðru ct'ni ............. 15 157 — 627 —- 15 784 —-
Samtals 1933 35 478 m3 1 771 m*
1932 28 784 — 1 920 —
1931 59 215 — 4 707 -
1929—30 86 837 — 2 719 —
37 249 m8
30 704 —
63 922 —
89 556 —
Engjasléttur voru fvrst taldar í jarðabótaskýrslumim árið 1931
og voru þær þá 293 050 lermetrar, en 1932 aðeins (5 000 fermetrar. 1933
voru þær aftur 107 þús. fermetrar.
Gróðrarskálar voru heldur ekki taldir fyr en 1931. Voru þá
bygðir gróðrarskálar, sem voru 2 298 fermetrar að flatarmáli, en árið
1932 aðeins 109 fermetrar, og 1933 375 fermetrar.
Heimavegir malbornir, 2.75 m breiðir, eru taldir i lengdarmetr-
um siðan 1931. Al' þeim var lagt 1931 5 427 m, og 8 690 m árið 1932,
en ekki nema 4 774 m árið 1933.
Veitugarðar hafa verið lagðir síðustu 5 árin:
Flóðgarðar Stiflugarðar Snmtals
1929—30 ............. 4 364 m3 1 728 m8 6 092 m8
1931 ................. 2 613 — 32 — 2 648 —
1932 ................. 2 650 — 80 — 2 730 —
1933 ................ 16 028 — 20 — 16 048 —