Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 10
8
BúiuiCarskýrslur 11)34
Á 100 inanns
Sauðle Xaul 1Iross SauðlV' Naut Hross
1901 482 189 25 674 43 199 614 33 55
1911 574 053 25 982 43 879 671 31 51
1918 644 961 24 311 53 218 702 26 58
1924 583 180 26 949 51 009 593 27 52
1925 565 695 26 281 51 524 566 26 52
1926 590 937 27 857 52 868 580 27 52
1927 499 947 28 912 53 085 581 28 51
1928 627140 30 023 52 245 598 29 50
1929 640 031 30 070 50 657 604 28 48
1930 690 178 30 083 48 939 642 28 46
1931 691 045 29 579 47 542 633 27 44
1932 706 415 30 015 46 328 641 27 42
1933 728 492 31 950 45 444 648 28 40
1934 699 107 34 566 44 888 613 30 39
Tala sauðfjár hefur aldrei verið meiri en 1933, nautgripatalan var
hæst 1934 (á fyrri hluta 18. aldar var hún þó nokkru hærri), en hrossa-
talan hefur verið hæst 1918.
Um skepnufjölda landsmanna á umliðnuin öldum er yfirlit í Búnað-
arskýrslum 1913, bls. 8*—10*, og vísast hér til þess. Þó skal þess getið,
að í því er sú villa, að nautgripir 1904 eru taldir 30 498 í stað 25 498.
II. Ræktað land.
Terrain cultivé.
Túnastærðin er talin hér í skýrslunum að mestu eftir því, sem
tilgreint er í Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930
bls. 8*—9*. Samkvæmt því hefur túnstærðin alls á landinu verið 31009
hektarar vorið 1934. Árið áður var túnstærðin talin 29 908 hektarar.
Matjurtagarðar voru taldir alls 515 ha vorið 1934, en 513
vorið á undan.
III. Jarðargróði.
Produits des récoltes.
I búnaðarskýrslunum er bæði hey, mór og hrís gefið upp í hestuin.
En hesturinn af hverju þessu er misþungur og einnig er töðuhesturinn,
útheyshesturinn o. s. frv. misþungur á ýmsum stöðum. Fer það nokkuð
eftir landshlutum, en þó getur munað töluverðu á nágrannahreppum
og jafnvel á bæjum í sama hreppi. Á búnaðarskýrslueyðublöðunum