Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 8
6 Búnaðarskýrslur 1934 Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sést á 1. yfirliti (bls. 7). í 4 sýslum (Eyjafjarðar-, Þingeyjar- og Múlasýslum) hefur sauðfénu fjölgað lítilsháttar, en fækkað í öllum hinum, tiltölulega mest í Árnessýslu (um 12%). G e i t f é var í fardögum 1934 talið 2 800. Árið á undan var það talið 2 753, svo að þvi hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 47 eða 1.7%. Um % af öllu geitifé á landinu er í Þingeyjarsýslu. í fardögum 1934 töldust nautgripir á öllu landinu 34566, en árið áður 31 950. Hefur þeim fjölgað um 2 616 eða um 8.2%. Af nautgripum voru: 1933 1934 Fjölgun Kýr og kelfdar kvigur 23 070 24 165 5 °/° Griðungar og geldneyti 971 1 101 13 — Veturgamall nautpeningur .... 2 972 3 659 23 — Kálfar 4 937 5 641 14 — Nautpeningur alls 31 950 34 566 8 °/° Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana: 1933 1934 Fjölgun Suðvesturland .................... 8 331 9 138 7 °/° Vestflrðir ....................... 2 546 2 872 13 — Norðurland ....................... 8 600 9 680 13 — Austurland........................ 3 564 3 797 7 — Suðurland......................... 8 709 9 079 4 — Nautgripum hefur fjölgað allsstaðar á landinu. Tiltölulega mest hef- ur fjölgunin verið i ísafjarðar- og Strandasýslu (15%), en tiltölulega minnst í Árnes- og Vestur-Skaftafellssýslu (2%). H r o s s voru í fardögum 1934 talin 44 888, en vorið áður 45 444, svo að þeim hefur fækkað á árinu um 556 eða um 1.2%. Hefur hrossatalan ekki verið svo lág síðan 1911. Eftir aldri skiftust hrossin þannig: 1933 1934 Fjölgun Fullorðin hross.................. 35 035 34 076 -5- 3 °/0 Tryppi............................. 7 782 8 026 3 - Folöld ............................ 2 627 2 786 6 — Hross alls 45 444 44 888 -j- 1 °/o Öll fækkunin hefur lent á fullorðnum hrossum, en tryppum og fol- öldum hefur hinsvegar fjölgað. Á landshlutana skiftast hrossin þannig: 1933 1934 Fjölgun Suðvesturland .................... 10 251 10 004 -j- 2 °/o Vestfirðir......................... 2 841 2 822 -4-1 N'orðurland....................... 15 259 15 414 1 Austurland ........................ 3 421 3 394 -j- 1 Suðurland......................... 13 672 13 254 -i- 7 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.