Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 12
10
Hiinaðarskýr.slur 1!)H4
Árið Í9.‘M hefur töðulengur orðið svipaður eins og næsta ár á undan
(aðeins rúml. 1% meiri). Samanborið við meðaltal 5 næstu áranna á
undan (1929—33) varð hann hinsvegar 27% meiri. Aftur á móti var út-
heyskapur 2% minni heldur en næsta ár á undan (1933), og 5% minni
heldur en meðaltal áranna 1929—33.
2. yfirlit (hls. 9) sýnir hevskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
í öllum landshlulum hefur töðufengur orðið svipaður árið 1934 eins
og næsta ár á undan, en útheysskapur hefur orðið töluvert minni á
Norðurlandi og Vestfjörðum, en meiri á Suðurlandi og Suðvesturlandi.
Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega að undanförnu
svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum:
.larðcpli Kúfur * mcpur
15101— 0.') meðaltal .... 18 814 tunnur 17 059 tunnur
15)00— 10 — .... 24 065 1 4 576 —
1*111—15 — .... 24 733 13 823
1916—20 - .... 28 510 12 565 —
1921 25 — .... 24 994 — 9 567 —
1926 30 .... 38 726 11 337
1929-—33 .... 39 750 15 712 —
1933 21 667 —
1934 43 351 20 639 —
Uppskera af garðávöxtum hefur samkvæmt ] þessuin skýrslum
heldur minni árið 1934 heldur en árið á undan, einkum af rófum (um
5% minni). En samanborið við meðaltal næstu 5 ára á undan (1929—33)
hefur hún verið miklu meiri bæði af jarðeplum og rófum (9% meiri af
jarðeplum og 31% meiri af rófum og næpum).
Mótekja og hrisrif hefur undanfarin ár verið svo sem hér
segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum).
Mótckja Hrisrir
1901 05 meðalta! 209 166 hestar 7 875 hestar
1906— -10 204 362 — 6 905 —
1911 -15 225 983 — .. 10 728
1916- -20 370 240 — 19 189
1921- -25 303 481 — 18 413 —
1926- -30 225 723 — 17 198 —
1929- -33 188 140 — 15 021
1933 — 13 063 —
1934 136 078 — 13 165 —
Bæði mótekja og hrísril’ var langt fyrir neðan meðaltal árið 1934.
Miðað við meðaltal áranna 1929—33 var mótekjan 28% minni, en hrís-
rif 12% minna. Hrísrif var þó injög likt eins og næsta ár á undan (1933),
en mótekja miklu minni (um 21%).