Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 12

Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Blaðsíða 12
10 Hiinaðarskýr.slur 1!)H4 Árið Í9.‘M hefur töðulengur orðið svipaður eins og næsta ár á undan (aðeins rúml. 1% meiri). Samanborið við meðaltal 5 næstu áranna á undan (1929—33) varð hann hinsvegar 27% meiri. Aftur á móti var út- heyskapur 2% minni heldur en næsta ár á undan (1933), og 5% minni heldur en meðaltal áranna 1929—33. 2. yfirlit (hls. 9) sýnir hevskapinn í hverjum landshluta fyrir sig. í öllum landshlulum hefur töðufengur orðið svipaður árið 1934 eins og næsta ár á undan, en útheysskapur hefur orðið töluvert minni á Norðurlandi og Vestfjörðum, en meiri á Suðurlandi og Suðvesturlandi. Uppskera af garðávöxtum hefur verið árlega að undanförnu svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum: .larðcpli Kúfur * mcpur 15101— 0.') meðaltal .... 18 814 tunnur 17 059 tunnur 15)00— 10 — .... 24 065 1 4 576 — 1*111—15 — .... 24 733 13 823 1916—20 - .... 28 510 12 565 — 1921 25 — .... 24 994 — 9 567 — 1926 30 .... 38 726 11 337 1929-—33 .... 39 750 15 712 — 1933 21 667 — 1934 43 351 20 639 — Uppskera af garðávöxtum hefur samkvæmt ] þessuin skýrslum heldur minni árið 1934 heldur en árið á undan, einkum af rófum (um 5% minni). En samanborið við meðaltal næstu 5 ára á undan (1929—33) hefur hún verið miklu meiri bæði af jarðeplum og rófum (9% meiri af jarðeplum og 31% meiri af rófum og næpum). Mótekja og hrisrif hefur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mótckja Hrisrir 1901 05 meðalta! 209 166 hestar 7 875 hestar 1906— -10 204 362 — 6 905 — 1911 -15 225 983 — .. 10 728 1916- -20 370 240 — 19 189 1921- -25 303 481 — 18 413 — 1926- -30 225 723 — 17 198 — 1929- -33 188 140 — 15 021 1933 — 13 063 — 1934 136 078 — 13 165 — Bæði mótekja og hrísril’ var langt fyrir neðan meðaltal árið 1934. Miðað við meðaltal áranna 1929—33 var mótekjan 28% minni, en hrís- rif 12% minna. Hrísrif var þó injög likt eins og næsta ár á undan (1933), en mótekja miklu minni (um 21%).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.