Hagskýrslur um landbúnað - 01.02.1935, Síða 8
6
Búnaðarskýrslur 1934
Hve mikið fénu hefur fjölgað eða fækkað í einstökum sýslum sést
á 1. yfirliti (bls. 7). í 4 sýslum (Eyjafjarðar-, Þingeyjar- og Múlasýslum)
hefur sauðfénu fjölgað lítilsháttar, en fækkað í öllum hinum, tiltölulega
mest í Árnessýslu (um 12%).
G e i t f é var í fardögum 1934 talið 2 800. Árið á undan var það talið
2 753, svo að þvi hefur samkvæmt því fjölgað á árinu um 47 eða 1.7%.
Um % af öllu geitifé á landinu er í Þingeyjarsýslu.
í fardögum 1934 töldust nautgripir á öllu landinu 34566, en
árið áður 31 950. Hefur þeim fjölgað um 2 616 eða um 8.2%.
Af nautgripum voru:
1933 1934 Fjölgun
Kýr og kelfdar kvigur 23 070 24 165 5 °/°
Griðungar og geldneyti 971 1 101 13 —
Veturgamall nautpeningur .... 2 972 3 659 23 —
Kálfar 4 937 5 641 14 —
Nautpeningur alls 31 950 34 566 8 °/°
Nautgripatalan skiftist þannig niður á landshlutana:
1933 1934 Fjölgun
Suðvesturland .................... 8 331 9 138 7 °/°
Vestflrðir ....................... 2 546 2 872 13 —
Norðurland ....................... 8 600 9 680 13 —
Austurland........................ 3 564 3 797 7 —
Suðurland......................... 8 709 9 079 4 —
Nautgripum hefur fjölgað allsstaðar á landinu. Tiltölulega mest hef-
ur fjölgunin verið i ísafjarðar- og Strandasýslu (15%), en tiltölulega
minnst í Árnes- og Vestur-Skaftafellssýslu (2%).
H r o s s voru í fardögum 1934 talin 44 888, en vorið áður 45 444, svo
að þeim hefur fækkað á árinu um 556 eða um 1.2%. Hefur hrossatalan
ekki verið svo lág síðan 1911.
Eftir aldri skiftust hrossin þannig:
1933 1934 Fjölgun
Fullorðin hross.................. 35 035 34 076 -5- 3 °/0
Tryppi............................. 7 782 8 026 3 -
Folöld ............................ 2 627 2 786 6 —
Hross alls 45 444 44 888 -j- 1 °/o
Öll fækkunin hefur lent á fullorðnum hrossum, en tryppum og fol-
öldum hefur hinsvegar fjölgað. Á landshlutana skiftast hrossin þannig:
1933 1934 Fjölgun
Suðvesturland .................... 10 251 10 004 -j- 2 °/o
Vestfirðir......................... 2 841 2 822 -4-1
N'orðurland....................... 15 259 15 414 1
Austurland ........................ 3 421 3 394 -j- 1
Suðurland......................... 13 672 13 254 -i- 7 —