Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Blaðsíða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Blaðsíða 7
Inngang’ur. Introduction. I. Biípeningur. Le bétail. F r a m t e 1 j e n d u r búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hér segir: 1932 ......... 12 217 1935 12 254 1933 ......... 12 369 1936 12 245') 1934 ......... 12 508 1937 12 304 í fardögum 1937 var sauðfénaðu r talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum tæpl. 655 þúsund, en vorið 1936 töldu búnaðarskýrslurnar sauðfénaðinn nál. 653 þúsund. Sauðfjártalan hefur hækkað um 2 þús. eða um 0.s% fardagaárið 1936—1937. Hæstri tölu hefur sauðfénaðurinn náð í búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þúsund. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1937 sainanborið við árið á undan: 1936 1937 Fjölgun Ær 515 826 510 765 -4- 1 °/o Sauðir 25 138 25 659 2 — Hrútar 10 756 10 596 -4- 2 — Gemlingar 101 630 108 336 7 — Sauðfénaður alls 653 350 655 356 0 °/o Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðfénaðar hverjum landshluta fyrir sig. 1936 1937 Fjölgun Suðvesturland 131 530 124 449 -4- 5 °/o Vestfirðir 71 246 74 117 4 — N'orðurland 200 189 196 112 2 — Austurland 99 735 103 899 4 - Suðurland 150 650 156 779 4 — Sauðl'énaðinum hefur fækkað á Suðvesturlandi og Norðurlandi, en fjölgað í öðrum landshlutum. ') í Ilúnaðarskvrslum 1936 cru framteljendur taldir 13 245, en það er rangt og stafar af þvi, að framteljendur á Austurlandi hafa verið taldir 1 þús. of margir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.