Hagskýrslur um landbúnað

Útgáva

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Síða 7

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Síða 7
Inngang’ur. Introduction. I. Biípeningur. Le bétail. F r a m t e 1 j e n d u r búpenings hafa verið taldir í búnaðarskýrslum svo sem hér segir: 1932 ......... 12 217 1935 12 254 1933 ......... 12 369 1936 12 245') 1934 ......... 12 508 1937 12 304 í fardögum 1937 var sauðfénaðu r talinn samkvæmt búnaðar- skýrslunum tæpl. 655 þúsund, en vorið 1936 töldu búnaðarskýrslurnar sauðfénaðinn nál. 653 þúsund. Sauðfjártalan hefur hækkað um 2 þús. eða um 0.s% fardagaárið 1936—1937. Hæstri tölu hefur sauðfénaðurinn náð í búnaðarskýrslunum árið 1933, er hann taldist 728 þúsund. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig sauðfénaðurinn skiftist vorið 1937 sainanborið við árið á undan: 1936 1937 Fjölgun Ær 515 826 510 765 -4- 1 °/o Sauðir 25 138 25 659 2 — Hrútar 10 756 10 596 -4- 2 — Gemlingar 101 630 108 336 7 — Sauðfénaður alls 653 350 655 356 0 °/o Á eftirfarandi yfirliti má sjá breytingar á tölu sauðfénaðar hverjum landshluta fyrir sig. 1936 1937 Fjölgun Suðvesturland 131 530 124 449 -4- 5 °/o Vestfirðir 71 246 74 117 4 — N'orðurland 200 189 196 112 2 — Austurland 99 735 103 899 4 - Suðurland 150 650 156 779 4 — Sauðl'énaðinum hefur fækkað á Suðvesturlandi og Norðurlandi, en fjölgað í öðrum landshlutum. ') í Ilúnaðarskvrslum 1936 cru framteljendur taldir 13 245, en það er rangt og stafar af þvi, að framteljendur á Austurlandi hafa verið taldir 1 þús. of margir.

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.