Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1938, Blaðsíða 18
16 Búnaðarskýrslur 1937 Samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna veitist styrkur úr ríkissjóði til bj'ggingar á b u r ð a r h ú s a, til t ú n - og g a r ð r æ k t a r (þar með talið framræslu og girðinga) og til hlöðubygginga. Styrk- urinn nemur ákveðinni upphæð fyrir ákveðið magn jarðabóta og húsa- bóta. Þetta gildir þó aðeins um þau býli, sem fengið hafa síðan 1923 samtals 1 000—4 000 kr. i jarðarbótastyrk. Ef þau hafa fengið minna en 1000 kr„ greiðist 20% hærri styrkur, en ef þau hafa fengið yfir 4 000 kr„ greiðist 20% minni styrkur fyrir hvert verk, og ef þau hafa fengið 5 000 kr„ greiðist enginn styrkur. Undantekning frá styrklækkun er þó gerð um nýbýli, sem reist eru áður en nýbýlalögin frá 1936 gengu í gildi, og há- markið fyrir þau fært upp í 7 000 kr. Af styrk hvers jarðarbótamanns skal legg'ja 5% í sjóð þess búnaðarfélags, sem hann er meðlimur í. Styrk- urinn fyrir jarðabætur 1937, miðað við verkið án hækkunar eða lækkunar, var alls 497 þús. kr„ þar af 97 þúsund til áburðarhúsa, 310 þúsund til túnræktar og garðræktar, og 90 þús. til hlöðubygginga. En vegna ákvæð- anna um áður fenginn styrk, var styrkupphæðin hækkuð um 45 þús. kr„ en lækkuð um 4 þús. kr„ svo að greiddur styrkur varð alls 538 þús. kr. Af þessari upphæð runnu svo 27 þús. kr. til búnaðarfélaganna. Hvernig tala styrkþega og styrkupphæðin skiftist á sýslurnar sést á 3. yfirliti, sein gert hefur verið af Búnaðarfélagi íslands. í jarðræktarlögunum er svo ákveðið, að leiguliðar á þjóðjörðum og k i r k j u j ö r ð u m megi vinna af sér jarðarafgjaldið með jarða- bótum á leigujörð sinni. Eftirfarandi yfirlit, sem gert er af Búnaðarfé- laginu, sýnir hve margir búendur í hverri sýslu notuðu sér þessi ákvæði árið 1937, og hve mikil upphæð gekk á þann hátt til landskuldargreiðslu. Tala býla Gullbringu- og Kjósarsýsla........... Borgarfjarðarsýsla .................. Mýrasýsla............................ Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla . . . . IJalasýsla .......................... Barðastrandarsýsla .................. ísafjarðarsýsla ..................... Húnavatnssýsla....................... Skagafjarðarsýsla ................... Evjafjarðarsýsla .................... Suður-Þingeyjarsýsla ................ Norður-Þingeyjarsýsla ............... Norður-Múlasý'sla ................... Suður-Múlasýsla ..................... Austur-Skaftafellssýsla.............. Vestur-Skaftafellssýsla.............. Vestmannaeyjar ...................... Rangárvallasýsla..................... Arncssýsla .......................... 13 20 21 7 15 34 28 45 29 (> 3 34 4 10 9 7 2 585 kr. 872 - 427 — 2 295 — 196 — 616 - 1 932 - 537 — 1 228 — 2 735 - 2 128 - 815 — 1 573 — 1 784 — 420 — 2 062 - 480 — 3 164 — 4 678 - Samtals 1937 1936 1935 1934 1933 321 30 527 kr. 365 53 458 - 333 42 792 - 328 44 091 — 331 43 671 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.