Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Síða 10
8
Búnaðurskýrslur 1938
Tala sauðfjár hefur verið hæst 1933, nautgripatalan 1937, en hrossa-
talan 1918.
S v i n voru fyrst talin fram í húnaðarskýrslum 1932. Síðustu þrjú
árin hafa þau verið talin:
1936 286 1937 ... 323 1938 ... 632
Hænsni hafa verið talin undanfarin ár í búnaðarskýrslum:
1920 .... . .. 15 497 1935 .... . . . 80 960
1925 . . . 22 036 1936 . .. . . . . 86 935
1930 .. . 44 439 1937 . . . . . . . 84 675
1934 ... 74 050 1938 .... . .. 86 092
E n d u r og g æ s i r voru fyrst taldar i búnaðarskýrslunum 1932.
Síðustu þrjú árin hafa þær talist:
Elldur Gæsir
1936 .................... 2 292 1 464
1937 .................... 2 112 1 526
1938 .................... 2 385 1 187
L o ð d ý r voru fyrst talin í búnaðarskýrslunum 1934, en búast má
við, að því framtali muni vera eitthvað ábótavant. Hefur verið leitast
við að lagfæra það með aðstoð Búnaðarfélagsins og Loðdýraeftirlitsins.
Samkvæmt því hefur talan verið: Blárefir Silfurrcfir Önnur loðdýr Samtals
1934 394 376 174 944
1935 542 629 498 1 669
1936 434 1 005 394 1 833
1937 424 1 376 850 2 650
1938 688 2 929 1 720 5 337
Meðal annara loðdýra töldust 1938 1 692 minkar, 9 frettur
þvottabirnir.
II. Ræktað land.
Terrain cultivé.
Túnastærðin er talin hér í skýrslunum að mestu eftir þvi, sem
tilgreint er í Fasteignabók fyrir árið 1930, að viðbættri nýrækt samkvæmt
jarðabótaskýrslum síðan. Sjá um það nánar í Búnaðarskýrslum 1930
hls. 8*—9*. Síðar var gerð gangskör að því að leiðrétta túnastærðina
1936, þar sem hún virtist tortryggileg í samanburði við heyfenginn, og
notið við það aðstoðar Búnaðarfélagsins. 1938 hefur túnastærðin alls á
landinu verið talin 34 848 hektarar, en árið áður 34 156 hektarar.