Hagskýrslur um landbúnað

Issue

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Page 11

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Page 11
Búnaðarskýrslur 1938 9 Matj urtagarðar voru taldir alls 657 ha vorið 1937. Jafnframt því sem nýir garðar bætast við má gera ráð fyrir, að nokkuð falli úr af eldri görðum. Því hefur hér aðeins verið bætt við % af nýjuin matjurta- görðum samkv. jarðabótaskýrsluuum 1938. Er því kálgarðsstærðin talin hér alls 737.r, ha vorið 1938. III. Jarðargróði. Procluil cles récoltes. í búnaðarskýrslunum er hæði hey, mór og hrís gefið upp í hestum. En hesturinn af hverju þessu er misþungur, og einnig er töðuhesturinn, útheyshesturinn o. s. frv. misþungur á ýmsum stöðum. Fer það nokkuð eftir landshlutum, en þó getur munað töluverðu á nágrannahreppum og jafnvel á bæjum i sama hreppi. Á lninaðarskýrslueyðublöðunum hefur því þess verið óskað, að tilgreind væri venjuleg þyngd i hreppnum á hestinum af hverri tegund. Þetta hefur verið gert allvíða, en þó hvergi nærri allsstaðar. Samkvæmt þessurn upplýsingum hefur því síðan 1930 hestum af öllum tegundum allsstaðar verið breytt í 100 kg hesta, en þar sem upplýsingar hefur vantað um hestþyngdina, hefur verið farið eftir upplýsingunum fyrir nágrannahreppana eða þá, sem næstir voru með slíkar upplýsingar. Samkvæmt þessu reyndist meðalþyngd á hesti í bún- aðarskýrslunum 1930 þessi: Taða................................ 86 kg Úthey af áveitu- og flæðiengi ... 93 — Annað úthey ........................ 76 — Úthey yfirleitt..................... 80 — Svörður og mór ..................... 83 — Hris og skógarviður................. 86 — Eru þessi þyngdarhlutföll notuð, þar sem hestum frá fyrri árum er breytt í 100 kg hesta. Samkvæmt búnaðarskýrslunum hefur h e y s k a p u r að undanförnu verið þannig (allsstaðar breytt í 100 kg hesta): 1901 — 05 meðaltal . . . hestar 1 002 þús. hestar 1906—10 — 536 — — 1 059 — — 1911 — 15 — 574 — 1 138 — — 1916- 20 — 513 — 1 176 — — 1921 25 — 647 — — 1 039 — — 1926 — 30 — 798 — — 1 032 — — 1931—35 — . . 1 001 — 1 019 — 1933—37 — . . 1 155 — — 1 030 — 1937 ... . — 1 046 — — 1938 .... . . 1 098 - - — 997 — — Arið 1938 hefur töðufengur orðið 9 % meiri heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur 5 % minni. Samanborið við meðaltal 5 næstu

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.