Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1939, Side 12
10
Búnaðarskýrslur 1938
2. ylirlit. Heyskapur 1933—1938.
Produit dc foin 1933—1938.
Taöa (1000 hestar) Foiti de charnps (1000 charg. de cheval) Úthey (1000 hestar) Foin de prés (1000 charges de cheval)
1 Suðvestur- i land U ÍO > T3 1 3 XD u O 2 'O B ro u _3 t/> 3 < Suðurland u _3 <D TJ O B > ro to — 3 tn "13 B ro 1 o o 2 Austurland •o B ro 3 >o 3 lf>
1933 332 135 426 126 219 157 72 355 81 326
1934 337 127 431 125 235 168 62 285 83 370
1935 305 119 383 108 211 181 77 330 84 334
1936 324 119 374 117 215 179 86 372 113 387
1937 270 87 344 123 182 162 100 331 100 353
Meðaltal 1933 1937 314 117 392 120 212 169 79 375 92 354
1938 288 101 375 113 220 154 86 289 97 369
áranna á undan (1933—37) varð töðufengur 5 % undir meðaltali, en
útheyskapur 3 % undir meðaltali.
2. yí'irlit sýnir heýskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
í öllum landshlutum, nema Austfjörðum, hefur töðufengurinn orðið
meiri árið 1938 heldur en næsta ár á undan, en útheyskapur minni í
öllum landshlutum, nema á Suðurlandi.
í skýrslunum 1938 er töðunni skift í þurhey og votliey, og er
votheyið reiknað í þurheyshestum. Vothey er alls talið rúml. 42 þús.
hestar eða 3.4 % af töðufengnum alls, en þar sem skamt er síðan, að
byrjað var á þessari sundurliðun, má vera, að vothevið hafi ekki alls-
staðar komið fram sérstaklega i skýrslunum.
Þá er nú líka talið hafragras, og hefur það talist á öllu land-
inu um 3000 hestar.
Uppskera af garðávöxt u m hefur verið árlega að undanförnu
svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum:
Jarðepli Rófur og næpur
1901—05 meðnltnl ......... 18 814 tunnur 17 059 tunnur
1906—10 — ......... 24 065 — 14 576 —
1911 — 15 — ......... 24 733 — 13 823 —
1916—20 — ......... 28 510 — 12565 —
1921—25 — ......... 24 994 — 9 567
1926—30 ......... 36 726 — 14 337 —
1931—35 — ......... 42 642 — 17 319
1933—37 — ......... 56 459 — 19 441
1637 ..................... 64587 14 936
1938 ..................... 64 677 — 17 636 —
Uppskera af jarðeplum var árið 1938 svipuð eins og árið á undan,
en þó nærri 15 % meiri en meðaluppskera 5 áranna 1933—37.
Uppskera af rófum og næpum var 18 % meiri 1938 heldur en næsta
ár á undan, en þó 9 % minni heldur en meðaltal áranna 1933—37.