Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 17

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 17
Búnaðarskýrslur 1946 15’ Uppskera af rófum og næpum varð aftur á móti næstum 30% minni en árið á undan, og næstum 40% minni en meðaluppskera áranna 1941—1945. M ó t e k j a og h r í s r i f liefur undanfarin ár verið svo sem hér segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum). Mótekja Hrísrif 1901—05 meðaltal ... 209 166 hestar 7 875 hestar 1906-10 — . . . . 204 362 — 6 905 — 1911 — 15 — .. . . 225 983 — 10 728 — 1916—20 — 370 240 — 19 186 — 1921 — 25 — 303 481 — 18413 — 1626-30 225 723 — 17 198 — 1931 — 35 — , . . . 163 735 — 14 275 — 1936—40 — . .. 167 894 — 13 772 — 1941 -45 135 284 — 9 980 — 1941 180 029 — 13878 — 1942 — 11 787 — — 9 702 — 1944 — 8 242 — 1945 — 6 292 — 1946 ,. . . 88 842 — 4 762 — Mótekja jókst töluvert fyrsta stríðsárið (1940), en liefur í'arið minnk- andi aftur síðan og var 1946 rúml. þriðjungi undir meðaltali 5 áranna 1941—1945. Hrísrif hefur líka farið minnkandi um langt árabil, og 1946 var það ekki nema tæpl. helmingnr af meðaltali 5 áranna 1941—45. Siðan 1942 hefur vcrið talið saman í búnaðarskýrslunum, hve margir menn hafa talið fram heyfcng og garðávexti. Þó hafa upplýsingar í búnaðarskýrslunum sums staðar verið ófullkomnar, einkum í sumum kaupstöðunum, þar sem því hefur orðið að setja töluna eftir ágizkun. Framteljendatalan í hverri sýslu og kaupstað er tilgreind í töflu VII og í töflu VIII eru tilsvarandi tölur fyrir hvern hrepp. Samkvæmt þessu hefur fengizt eftirfarandi tala framteljenda: Hcy (inrðovextir 1942 ..................................... 8 932 10 790 1943 ..................................... 8 855 9 048 1944 ..................................... 8 923 10 270 1945 ..................................... 8 882 10 881 1946 ..................................... 8 194 8 815 Á hvern íramteljanda hefur þá komið að meðaltali: Heyfengur: ToðH Uthey Samtals 1942 ............... 150 hestar 98 hestar 248 hestar 1943 .................. 135 — 98 — 233 — 1944 .................. 150 — 96 — 246 — 1945 .................. 159 — 76 — 235 — 1946 .................. 182 — 92 — 274 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.