Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 17
Búnaðarskýrslur 1946
15’
Uppskera af rófum og næpum varð aftur á móti næstum 30% minni
en árið á undan, og næstum 40% minni en meðaluppskera áranna
1941—1945.
M ó t e k j a og h r í s r i f liefur undanfarin ár verið svo sem hér
segir samkvæmt búnaðarskýrslunum (talið í 100 kg hestum).
Mótekja Hrísrif
1901—05 meðaltal ... 209 166 hestar 7 875 hestar
1906-10 — . . . . 204 362 — 6 905 —
1911 — 15 — .. . . 225 983 — 10 728 —
1916—20 — 370 240 — 19 186 —
1921 — 25 — 303 481 — 18413 —
1626-30 225 723 — 17 198 —
1931 — 35 — , . . . 163 735 — 14 275 —
1936—40 — . .. 167 894 — 13 772 —
1941 -45 135 284 — 9 980 —
1941 180 029 — 13878 —
1942 — 11 787 —
— 9 702 —
1944 — 8 242 —
1945 — 6 292 —
1946 ,. . . 88 842 — 4 762 —
Mótekja jókst töluvert fyrsta stríðsárið (1940), en liefur í'arið minnk-
andi aftur síðan og var 1946 rúml. þriðjungi undir meðaltali 5 áranna
1941—1945. Hrísrif hefur líka farið minnkandi um langt árabil, og
1946 var það ekki nema tæpl. helmingnr af meðaltali 5 áranna 1941—45.
Siðan 1942 hefur vcrið talið saman í búnaðarskýrslunum, hve margir
menn hafa talið fram heyfcng og garðávexti. Þó hafa upplýsingar í
búnaðarskýrslunum sums staðar verið ófullkomnar, einkum í sumum
kaupstöðunum, þar sem því hefur orðið að setja töluna eftir ágizkun.
Framteljendatalan í hverri sýslu og kaupstað er tilgreind í töflu VII og
í töflu VIII eru tilsvarandi tölur fyrir hvern hrepp. Samkvæmt þessu
hefur fengizt eftirfarandi tala framteljenda:
Hcy (inrðovextir
1942 ..................................... 8 932 10 790
1943 ..................................... 8 855 9 048
1944 ..................................... 8 923 10 270
1945 ..................................... 8 882 10 881
1946 ..................................... 8 194 8 815
Á hvern íramteljanda hefur þá komið að meðaltali:
Heyfengur: ToðH Uthey Samtals
1942 ............... 150 hestar 98 hestar 248 hestar
1943 .................. 135 — 98 — 233 —
1944 .................. 150 — 96 — 246 —
1945 .................. 159 — 76 — 235 —
1946 .................. 182 — 92 — 274 —