Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 19

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 19
Búnaðarskýrslur 1946 17* Lömb ................................ 307 735 Mylkar œr............................. 53 111 Geldar œr ............................. 6 913 Sauðir og hrútar ...................... 3 561 Veturgamlar kindur................ ■. ■ B 200 Samtals 377 520 Samkvæmt skýrslum Búnaðarráðs hefur verið slátrað alls í slátur- húsum 353 023 sauðkindum árið 1946, en auk þess hefur verið slátrað heima og kindur farizt á annan hátt. Samkvæmt skýrslum frá Sambandi íslenzkra samvinnufélaga, Sláturfélagi Suðurlands og kaupmönnunum Garðari Gíslasyni og Þóroddi Jónssyni, hafa þeir til samans fengið í hendur rúml. 469 þús. gærur frá árinu 1946, en hjá þeim lenda svo að segja allar gærur og skinn, sem til falla á öllu landinu, því að það mun vera sáralítið sem unnið er lieima af þeim nú orðið, nema þá folalda- skinn og' kálfsskinn. Enda þótt gert sé ráð fyrir, að gærurnar af van- haldakindum hafi nýzt að mestu leyti, og lölu vanhaldakindanna því bætt við tölu hins fargaða sauðfjár, og þótt enn fremur sé tekið til greina, að í skattskýrslunum eru ekki talin bú skattfrjálsra aðila (svo sem bú ríkisins o. fl.), þá vantar samt töluvert á, að fjölgunin svari til gærutölunnar. Förgun nautgripa hefur verið samkvæmt skýrslunum árið 1946: Kýr....................................... 2 496 Geldneyti 2 vetra og eldri ........... 247 Geldneyti vngri en 2 ára ................ 1 784 Kálfar .................................. 15 966 Samtals 20 493 Af kálfsskinnum frá þessu ári hafa áður greindir ttðiljar aðeins fengið um 10 þús., en af nautgripahúðum hafa þeir fengið rúml. 7300, svo að ekki verður betra samræmið milli förgunar nautgripanna og húðatölunnar. Förgun hrossa hefur verið samkvæmt skýrslunum árið 1946: 15 vetra og eldri........................... 1 739 4— 15 vetra................................. 2 928 2 — 3 vetra................................. 1 129 Folöld ..................................... 1 339 Samtals 7135 Af folaldaskinnum frá þessu ári hala áður greindir aðiljar ekki fengið neitt sem teljandi sé, en af hrossa- og tryppahúðum hafa þeir fengið nærri 7200 og hlýtur því töluvert að vanta i hrossaförgunar- töluna, einkum þegar þess er gætt, að þar í mun vera nokkur sala til lífs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.