Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 29
Búnaðarskýrslur 1946 27' héfur verið á, að í hlunnindaskýrslur síðustu ára inuni vanta allt að helmingi laxveiðinnar og þriðjungi silungsveiðinnár. Skýrsla uin laxveiði i hverri sýslu 1946 er í töflu XIV (bls. 54). B. Hrognkelsaveiði. La péche du lompe. Hrognkelsaveiðar hafa verið taldar 6 siðustu árin svo seni hér segir: 1941 ........ 212 þús. 1944 134 þús. 1942 ........ 111 — 1945 100 — 1943 ........ 104 — 1946 43 — Hrognkelsaveiðar hafa farið þverrandi samkvæmt hlunnindaskýrsl- uiium, en samt má búast við, að skýrslugerðin hafi beðið nokkurn hnekki við breytinguna og muni lækkunin 1946 vart eins eins mikil og tölurnar benda til. Sundurliðuð skýrsla um hrognkelsaaflann er i töflu XIV (bls. 55). C. Selveiði. La chasse anx phoques. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir: Selir Kópar Selir Kópar tals tnis tals tnls 1921—1925 meðaltal 554 4 543 1942 ............. 249 2 731 1926—1930 — 438 4 710 1943 135 2 753 1931 — 1935 — 311 3 760 1944 88 2 365 1936—1940 — 288 3 761 1945 103 2 196 1941—1945 — 155 2 656 1946 134 2 183 Skýrsla um selveiði í hverri sýslu er i töflu XIV (bls. 55). D. Fuglatekja. La chasse aux oiseaux. Fuglatekja hefur farið mjög minnkandi samkvæmt hlunninda- skýrslum undanfarinna ára, svo að 1941 —45 var hún ekki nema x/± af því sem hún var 20 árum áður. Fýlungaveiði var bönnuð samkvæmt lagaheimild vorið 1940 til varnar því, að menn sýktust af fýlasótt. Svartfuglaveiði er orðin smáræði í samanburði við það sem áður var, og rituveiði hefur gengið mjög til þurrðar. Af sjófuglum þeim, sem áður voru taldir í hlunnindaskýrslum, hefur aðeins I u n d i n n komið fram að nokkru ráði í skattskýrslum 1946. í töflu XIV er lundaveiði 1946 talin rúml. 57 þúsund. Er það tekið eftir skattskýrslum og í Vest- mannaeyjum eftir áætlun. A undanförnum árum hefur lundaveiðin verið talin:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.