Hagskýrslur um landbúnað

Tölublað

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Blaðsíða 15
Búnaðarskýrslur 1946 13' teljendum, stafar sennilega lika að miklu leyti af svipuðum ástæðum. Svo virðist sem állmargir smáframteljendur hafi fallið í burtu, hvorl sem jiað er vegna jiess, að þeir hafi ekki talið fram til skatts, er aug- Ijóst þótti, að þeir næðu ekki skatti, eða af öðrum ástæðum. II. Jarðargróði. Produit des récoltes. 1 búnaðarskýrslunum hefur bæði hey, mór og hris ælíð verið gefið upp í hestum (hestburðum). En jiar sem hestþyngdin var allmjög á reiki, var gerð gangskör að Jiví um 1930 að fá upplýsingar um venju- lega hesljiyngd sem víðast að á landinu. Samkvæmt Jjeim upplýsingum var hestum af öllum tegundum breytt í 100 kg hesta og hefur verið reiknað með þeim síðan. Einnig var hestum í eldri skýrslum breytt lil samræmis i 100 kg hesta. Hlutföll þau, sem notuð voru við Jjennan umreikning voru Jiessi: Taða ..................................... 86 kg Úthey af áveitu- og flæðiengi............. 93 — Annað úthey .............................. 76 — Úthey yfirleitt........................... 80 — Svörður og mór ........................... 83 — Hris og skógarviður ...................... 86 — Sainkvæint búnaðarskýrslunum hefur h e y s k a p u r að undanförnu verið þannig (alls staðar breytt í 100 kg liesta): Taða Útliev 1901 — 05 mcðaltal... 524 þús. liestar 1 002 þús. hestar 1906—10 — 526 — — 1 059 — — 1911—15 — ..... 574 — — 1 138 — — 1916—20 — 513 — — 1 176 — 1921—25 - 647 — — 1 039 — — 1926—30 — 798 — — 1 032 — — 1931—35 — .... 1 001 — — 1 019 — — 1936—40 — .... 1 158 — — 1 089 — — 1941—45 — 1 333 — — 879 — — 1945 ................. 1 408 — — 671 — — 1946 ................. 1 495 — — 751 — — Arið 1946 hefur töðufengur orðið töluvert meiri en næsta ár á undan (6% ineiri). Samanborið við meðaltal 5 áranna 1941—1945 varð hann 12% yfir meðaltal. Útheyskapur var líka töluvert meiri heldur en árið á undan (12% meiri), en saml varð liann næstum 15% undir ineðaitali næstu 5 ára á undan (1941—45). 2. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.