Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Page 15
Búnaðarskýrslur 1946
13'
teljendum, stafar sennilega lika að miklu leyti af svipuðum ástæðum.
Svo virðist sem állmargir smáframteljendur hafi fallið í burtu, hvorl
sem jiað er vegna jiess, að þeir hafi ekki talið fram til skatts, er aug-
Ijóst þótti, að þeir næðu ekki skatti, eða af öðrum ástæðum.
II. Jarðargróði.
Produit des récoltes.
1 búnaðarskýrslunum hefur bæði hey, mór og hris ælíð verið gefið
upp í hestum (hestburðum). En jiar sem hestþyngdin var allmjög á
reiki, var gerð gangskör að Jiví um 1930 að fá upplýsingar um venju-
lega hesljiyngd sem víðast að á landinu. Samkvæmt Jjeim upplýsingum
var hestum af öllum tegundum breytt í 100 kg hesta og hefur verið
reiknað með þeim síðan. Einnig var hestum í eldri skýrslum breytt lil
samræmis i 100 kg hesta. Hlutföll þau, sem notuð voru við Jjennan
umreikning voru Jiessi:
Taða ..................................... 86 kg
Úthey af áveitu- og flæðiengi............. 93 —
Annað úthey .............................. 76 —
Úthey yfirleitt........................... 80 —
Svörður og mór ........................... 83 —
Hris og skógarviður ...................... 86 —
Sainkvæint búnaðarskýrslunum hefur h e y s k a p u r að undanförnu
verið þannig (alls staðar breytt í 100 kg liesta):
Taða Útliev
1901 — 05 mcðaltal... 524 þús. liestar 1 002 þús. hestar
1906—10 — 526 — — 1 059 — —
1911—15 — ..... 574 — — 1 138 — —
1916—20 — 513 — — 1 176 —
1921—25 - 647 — — 1 039 — —
1926—30 — 798 — — 1 032 — —
1931—35 — .... 1 001 — — 1 019 — —
1936—40 — .... 1 158 — — 1 089 — —
1941—45 — 1 333 — — 879 — —
1945 ................. 1 408 — — 671 — —
1946 ................. 1 495 — — 751 — —
Arið 1946 hefur töðufengur orðið töluvert meiri en næsta ár á undan
(6% ineiri). Samanborið við meðaltal 5 áranna 1941—1945 varð hann
12% yfir meðaltal. Útheyskapur var líka töluvert meiri heldur en árið
á undan (12% meiri), en saml varð liann næstum 15% undir ineðaitali
næstu 5 ára á undan (1941—45).
2. yfirlit sýnir heyskapinn í hverjum landshluta fyrir sig.