Hagskýrslur um landbúnað

Eksemplar

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Side 29

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1950, Side 29
Búnaðarskýrslur 1946 27' héfur verið á, að í hlunnindaskýrslur síðustu ára inuni vanta allt að helmingi laxveiðinnar og þriðjungi silungsveiðinnár. Skýrsla uin laxveiði i hverri sýslu 1946 er í töflu XIV (bls. 54). B. Hrognkelsaveiði. La péche du lompe. Hrognkelsaveiðar hafa verið taldar 6 siðustu árin svo seni hér segir: 1941 ........ 212 þús. 1944 134 þús. 1942 ........ 111 — 1945 100 — 1943 ........ 104 — 1946 43 — Hrognkelsaveiðar hafa farið þverrandi samkvæmt hlunnindaskýrsl- uiium, en samt má búast við, að skýrslugerðin hafi beðið nokkurn hnekki við breytinguna og muni lækkunin 1946 vart eins eins mikil og tölurnar benda til. Sundurliðuð skýrsla um hrognkelsaaflann er i töflu XIV (bls. 55). C. Selveiði. La chasse anx phoques. Selveiði hefur verið talin undanfarin ár svo sem hér segir: Selir Kópar Selir Kópar tals tnis tals tnls 1921—1925 meðaltal 554 4 543 1942 ............. 249 2 731 1926—1930 — 438 4 710 1943 135 2 753 1931 — 1935 — 311 3 760 1944 88 2 365 1936—1940 — 288 3 761 1945 103 2 196 1941—1945 — 155 2 656 1946 134 2 183 Skýrsla um selveiði í hverri sýslu er i töflu XIV (bls. 55). D. Fuglatekja. La chasse aux oiseaux. Fuglatekja hefur farið mjög minnkandi samkvæmt hlunninda- skýrslum undanfarinna ára, svo að 1941 —45 var hún ekki nema x/± af því sem hún var 20 árum áður. Fýlungaveiði var bönnuð samkvæmt lagaheimild vorið 1940 til varnar því, að menn sýktust af fýlasótt. Svartfuglaveiði er orðin smáræði í samanburði við það sem áður var, og rituveiði hefur gengið mjög til þurrðar. Af sjófuglum þeim, sem áður voru taldir í hlunnindaskýrslum, hefur aðeins I u n d i n n komið fram að nokkru ráði í skattskýrslum 1946. í töflu XIV er lundaveiði 1946 talin rúml. 57 þúsund. Er það tekið eftir skattskýrslum og í Vest- mannaeyjum eftir áætlun. A undanförnum árum hefur lundaveiðin verið talin:

x

Hagskýrslur um landbúnað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.